Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 100

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 100
100 verkum sem þau hafa gert öðlast þau skilning á eigin sjálfi. Sjálfsskilningur þeirra styrkist síðan enn frekar við íhugun. Líkt og rannsókn Kati Rantala (1998, 1997) stað- festir þessi rannsókn að slík íhugun gefur nemendum tækifæri til að tengja eigin ver- öld myndsköpun sinni og opna leið til frásagnarsjálfs. Nemendur eiga frumkvæði í listsköpun sinni og framkvæma. Þeir nota eigin dóm- greind í mati sínu á hvernig hefur tekist til og það stuðlar að löngun til að gera enn betur. Þeir setja sér með öðrum orðum nýtt takmark til að stefna að. Meðal þess sem niðurstöðurnar sýna er að myndsköpun veitir unglingunum aukið sjálfstæði, t.d. með því að nota þær aðferðir sem þeir hafa lært og nota eigin dómgreind í sjálfsmati. Já- kvætt sjálfstraust endurspeglast í fullyrðingum þeirra þegar þeir lýsa því að það sem skipti mestu máli, við mat á myndverkum þeirra, sé þeirra eigin skoðun og mat. Hér endurspeglast trú unglinganna á því sem þeir telja sig færa um, líkt og Bruner (1996) heldur fram, en líka óttinn við það sem kann að vera þeim um megn, þó listsköpunin hvetji þá áfram. Ungmennin í rannsókninni endurspegla þær tvær hliðar sjálfsmynd- ar sem Bruner (1996) gengur út frá; hinn gerandi þátt (agency) og mat (evaluation). Þau upplifa sig sem gerendur, færa um að stjórna eigin athöfnum. Rannsóknin sýnir að persónulegur ávinningur unglinganna af myndlist og mynd- sköpun er margslunginn. Myndir þeirra fjalla um þætti í lífi þeirra sem skipta þá máli, jafnt myndir þeirra sem kjósa að túlka tilfinningar í verkum sínum og þeirra sem leggja mesta áherslu á að sýna færni sína á sviði myndlistarinnar, þ.e. að búa til mynd- verk sem þeim þykir fagurfræðilega einhvers virði. í myndsköpun sinni og listrænum athöfnum takast unglingarnir á við það frelsi sem slíkt gefur en einnig sjálfskapaðar hömlur. Með öðrum orðum, þeir vinna innan þessa ramma sem þeir setja sér. Þó þeir líti svo á að myndsköpun veiti þeim nánast ótakmarkað frelsi eru þeir vel meðvitaðir um þær takmarkanir sem eru til staðar, t.d. takmarkanir ákveðinna miðla. Kröfurnar sem myndlistanám gerir til ungmenna eru einskonar línudans milli frelsis og takmark- ana; það þarf að fylgja ákveðnum grunnreglum en samt er frelsi til að stíga út fyrir þessi norm (Rantala og Lehtonen, 2001). Myndsköpun og listrænar athafnir ungling- anna merkja í huga þeirra sjálfstæði, sjálfsfullnægju, jafnvægi milli takmarkana og frelsis og sjálfsaga. aЭ lOKUM­ Ég lít svo á að þessi rannsókn varpi nokkru ljósi á það hvert hlutverk myndsköpun- ar er í lífi ungmennanna tuttugu sem tóku þátt í rannsókninni. Myndir þeirra fjalla um þætti í daglegu lífi sem skipta þau máli, svo sem gleði og sorg. Ég tel mikilvægt að við hlustum á ungt fólk og lærum af því, greinum hvað það er í reynslu þess sem gefur því skapandi kraft og veitir fagurfræðilegum áhuga þess byr undir báða vængi. Raddir ungmennanna í rannsókninni segja mér að það sé upplifun þeirra á sjálfum sér sem sjálfsábyrgum, sjálfstæðum einstaklingum sem skapa samband við sjálfa sig í myndsköpun. Ef litið er til þess hvaða lærdóm megi draga af niðurstöðum rannsóknarinnar er mikilvægt að beina sjónum að gildi myndsköpunar fyrir ungmenni. Myndlist hefur H LU T V ER K MY n DS Kö PU n A R Í DAG L EG U L Í F I U n G M En n A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.