Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Page 101

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Page 101
101 verið og er ennþá jaðargrein í námskrám en það á eflaust rætur sínar í áherslumun á „að vinna með höfðinu“ og „að vinna með höndunum“ og má rekja allt aftur til Platós sem gerði greinarmun á þessu tvennu (sjá Eisner, 1997). Ungmennin í rannsókninni sem hér hefur verið skýrt frá sögðu það einkennandi fyrir myndsköpun „að vinna bæði með höfðinu og höndunum“ og fannst það afar gefandi. Líkt og Eisner (1997) heldur fram er nauðsynlegt að hafa í huga að vinna í listum þroskar eigindlegar hliðar greindar – að sköpun og reynsla í myndlistum, jafnt sem öðrum listgreinum, krefst hugsunar. Nemendur skilja þetta og kennurum og öðrum sem láta sig menntamál varða ber að hlusta á þá. Rannsóknin leiddi í ljós að sama viðfangsefni gefur nemendum ótal túlkunarmögu- leika sem rennir stoðum undir það að sjónræn form geti tjáð hluti sem ekki verða sagðir með orðum. að túlka verk sín með orðum gefur nemendum færi á að upplifa reynslu sína í nýju ljósi og skapa nýja merkingu (öðlast annarskonar skilning). Á orð- um ungmennanna í rannsókninni má skilja að þeir meti það mikils að fá tækifæri til að tala um myndverk sín; að deila ígrundun sinni með öðrum virðist vera mikilvægur þáttur í mótun sjálfsins. Myndlistakennarar ættu að hafa í huga að myndlistakennsla getur, og á að bjóða fjölbreytt tækifæri fyrir nemendur til að auka sjálfsskilning og þekkingu. Leið til þess er að segja munnlegar sögur af sjónrænum frásögnum. HEiM­ilD­ir arnheim, R. (1974 [1954]). Art­ and visual­ percept­ion. Berkeley, Cal: University of Cali- fornia Press. Bruner, J. (1990). Act­s of meaning­. Cambridge, Ma: Harvard University Press. Bruner, J. (1996). The cul­t­ure of educat­ion. Cambridge, Ma: Harvard University Press. Dobbs, S. M. (1998). Learning­ in and t­roug­h art­: A g­uide t­o discipl­ine based art­ educat­ion. Los angeles: The Cetty Education Institute for the arts. Eisner, E. W. (1997). Educat­ing­ art­ist­ic vision. Reston, v­a: The National art Education association. Eisner, E. W. (1998). The enl­ig­ht­ened eye: Qual­it­at­ive inquiry and t­he enhancement­ of ed­ ucat­ional­ pract­ice. Upper Saddle River, N.J: Prentice Hall. Eisner, E. W. (2002). The art­s and t­he creat­ion of mind. New Haven: Yale University Press. Fornäs, J. (1995). Cul­t­ural­ t­heory and l­at­e modernit­y. London: Sage Publications. Janesick, v­. (1998). “St­ret­ching­” exercises for qual­it­at­ive researchers. Thousand Oaks, Ca: Sage Publication. Kristín aðalsteinsdóttir (2002). Samskipti, kennsluhættir og viðmót kennara í fámenn- um skólum. Uppel­di og­ Mennt­un: Tímarit­ Kennaraháskól­a Ísl­ands, 11, 101–120. Lindström, L. (2000). Introduction. í L. Lindström (Ritstj.), The Cul­t­ural­ Cont­ext­ (bls. 9–18). Stockholm: Stockholm Institute of Education Press. Magnusson, M. (1987). Icel­and sag­a. London: Bodley Head. Menntamálaráðuneytið (1999). Aðal­námskrá g­runnskól­a: List­g­reinar. Reykjavík: Mennta- málaráðuneytið. RÓSA K R I S T Í n J ú L Í US D ÓT T I R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.