Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 44

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 44
ýmsum stöðum og gerð margs konar Iítilla muna. Þetta hefur tekið drjúgan tíma og verið kannað í góðu samráði við Samtök selabænda. I leiðbeining- um um verkun skinna og í viðræðum við selabændur finn ég, að byrjað er að koma fram það, sem ýmsir óttuðust, að langvarandi stöðvun hefur leitt til þess, að dregið hefur úr verkkunnáttu í greininni, en ennþá ætti að vera auðvelt að bæta úr því. Hringormanefnd greiddi á árinu fyrir veidda seli eins og undanfarin ár, en eingöngu þó fyrir útsel. Þá veitti nefndin fjárhagstuðning við verkefni Eggerts Jóhannssonar, feldskera, og var það gert í góðri samvinnu við Samtök selabænda. Um málefni greinarinnar hef ég átt mikilvægt og gott samstarf við stjórn Samtaka selabænda, og flutti ég skýrslu um störfin á árinu á aðalfundi þeirra sl. haust. Reki. Þótt sífellt sé reynt að finna leiðir til að bæta nýtingu á þeim reka, sem til fellur, hefur fremur lítið miðað. Þó hefur sú nýbreytni dálítið komist af stað, að menn, sem hafa til þess tæki og búnað, taka rekafjörur á leigu og borga landeiganda gjald fyrir timbrið á staðnum. Þeir vinna svo efnið á staðnum og færa sig þá milli staða eða draga að sér efni frá nærliggjandi fjörum. Þá eru frumkannanir í gangi hjá vissum aðilum á að reisa stórvirka sögunarstöð norðanlands. Mál þetta er þó mjög stutt á veg komið, enda enn óljóst, hvort slíkur rekstur standi undir sér. Hins vegar fjölgar þeim eitthvað, sem reyna að nýta það, sem til fellur hjá þeim sjálfum. í samráði við nokkra rekabændur og með innflutningsverð á timbri í huga var sk. viömiðunarverð (1991) á girðingarstaurum úr rekavið ákveðið kr. 160 á hvern 180 cm staur. Þá er miðað við, að staurinn sé heima hjá bónda og án vsk. Talsvert er um, að spurst sé fyrir um þessa verðviðmiðun. Silungsverkefni. Eins og greint er frá í síðustu starfsskýrslu, hef ég starfað í sk. samstarfsnefnd um silungsveiði, sem hefur það markmið að efla stangveiði í silungsvötnum. Nefndin hélt alls sex fundi á árinu, og ásamt formanni nefndarinnar fór ég í þrjár ferðir út á land til að leiðbeina um framkvæmdir og aðgerðir og líka til að skoða aðstæður. Af þeim fjórum vötnum, sem upphaflega var áætlað, að framkvæmdir hæfust við, eru aðgerðir hafnar við tvö. Þar hefur náðst góð samstaða með landeigendum um aðgerðir og fyrirkomulag. Það verður verkefni næsta árs að halda áfram bæði þar, sem framkvæmdir eru hafnar, og við að koma einum eða tveimur nýjum aðilum af stað. Starf nefndarinnar og aðgerðir bænda hafa notið framlaga úr Framleiðnisjóði. Annað. Eftir að Útvarpsráð lagði niður hefðbundinn búnaðarþátt í ríkisútvarpinu, aðstoðaði ég einn fréttamann þess við útvegun á efni unt landbúnað í þætti almenns eðlis. A vordögum hætti viðkomandi fréttamað- ur störfum, og þar með var ekki leitað frekar til mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.