Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 19
MORGUNN 129 Meðan Polly var í sambandsástandi og Pétur var að tala, lcom afar-ákaft þrumuveður með miklu hagli. Pétur lyfti upp hendinni og sagði: „Þetta er veruleg hætta; fyrirgefið þér, að eg vík mér frá; eg verð að fara og stöðva þetta.“ Storminum var tafarlaust lokið, haglið hætti, þrumurnar ultu burt. En rafmagnsstrengirnir voru allir slitnir og dimt var í hverju húsi, því að himininn var svartur af skýjum og næturmyrkrið var dottið á. En í hinu helga herbergi var skærara ljós en rafljósið hafði verið, og Pétur postuli hélt áfram samtali sínu við konuna.11 Þessi Mr. Spencer hefir fengið lækningu með afar-ein- kennilegum atvikum. Eg er svo heppinn að hafa fyrir mér skrifaða frásögn hans sjálfs, og les ykkur þýðingu á henni. Hann hefir skrifað fyrir mig meira úr reynslu sjálfs sín, en í þetta sinn sleppi eg öðru en lækningasögunni og því, sem stendur í nánu sambandi við hana. Sagan sýnir meðal ann- ars ótvíræðlega, hvert er hugarfar þessa fólks andspænis þeim 'Opinberunum, sem það er sannfært um, að það sé að fá, og hve sannfæringin er laus við allar efasemdir. Eg er ekki í neinum vafa um það, að Jesú frá Nazaret hefði þótt Mr. Spencer góð- xir lærisveinn. Nú les eg ykkur frásögn hans, „í aprílmán. 1922 tók Pétur postuli að sér stöðuga stjórn •á frú X. (Polly). Hann stöðvaði alla fundi hjá henni, nema fyrir þá, sem komu til þess að leita sér andlegrar leiðbeiningar og huggunar. En það yrði of langt mál og ókleift að koma fyrir í þessari stuttu frásögn, ef gera ætti grein fyrir öllum þeim atvikum, sem enduðu á því, að Pétur postuli tók hana að sér. í aprílmán. 1923 spurði Pétur postuli mig, hvort eg vildi fara til Englands til þess að reka erindi föðurins. Það var nokkurs konar pílagrímsferð, og líka afplánunar. „Faðirinn" vildi láta mig fara, en eg varð líka að leggja í sölurnar stöðu mína og framtíðarhorfur, til þess að aðstoða þá, sem hann sendi mig til. Jesús kom, talaði við mig og sagði: „Eg skipa þér þetta ekki, og eg dæmi þig ekki, þó að þú gerir það 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.