Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 21

Morgunn - 01.12.1926, Page 21
M 0 R G U N N 131 minst á, og þegar eg lá á vinstri hliðinni, sneri eg að veggnum. En eg liafði verið vanur að snúa mér til tilbreyt- ingar og liggja á hægri liliðinni fáeinar mínútur; svo höfðu þrautirnar venjulega rekið mig til þess að snúa mér aftur. Eg gerði þetta í þetta sinn, sneri mér skyndilega og var þakk- látur fyrir, að þetta hafði ekki verið annað en draumur. Þá sá eg, mér til mikillar furðu, að fyrir framan mig voru hné á manni, sem stóð hér um bil fet frá rúminu. Rúmfötin voru alveg upp að hökunni, svo að annaðhvort varð eg að víkja þeim frá dálítið, eða snúa ofurlítið liöfðinu, til þess að geta séð andlit hans. Ekki gat hann heldur séð framan í mig, því að æðardúnsteppið stóð dálítið upp frá hinum rúmfötunum. Eg hélt, að þetta væri ræningi. Það var albjart um þetta leyti í maímánuði og gluggablæjurnar voru uppi. Eg gat ekki séð hann lengra en upp að hálsinum, án þess að snúa höfð- inu; en ])að þorði eg ekki, af ]>ví að eg hélt, að hann mnndi áreiðanlega gefa mér högg á höfuðið, ef eg hreyfði mig. Eg ætlaði honum að halda, að eg hefði aðeins snúið mér í svefn- inum, og lá grafkyr. Meðan eg var að athuga hann svona, leystist sýnin sundur út í loftið. Þá sneri eg mér á bakið og fór að liugsa um, hver ósköpin þetta væru. Mér kom til hug- ar, hvort eg kynni að geta fengið þessa sýn aftur. Svo að eg sneri mér af nýju á hægri hliðina (sneri mér fram), og þegar eg gerði það, sá eg höfuð og liáls birtast undir ljósa- hjálminum í lausu lofti. Þetta var í miðju herberginu. Ilöf- uðið var bert, hárið dökt, andlitið langt og með sterklegum dráttum, hörundið dökkbrúnt, liálsinn sterklegur og með rák- um. Eg horfði lengi á þessa sýn; þetta var einmitt sá part- urinn af manninum, sem eg liafði ekki séð í fyrri sýninni. Eg sneri mér, kleip mig, reis upp á olnbogann, til þess að sjá, hvort mig væri enn að dreyma. En sýnin hélzt stöðug hér um bil 5 mínútur; ])á leystist hún sundur eins og fyrri sýnin. Eg var ekki vitund hræddur, þar sem eg vissi, að ])etta var ekki jarðneskur maður. En mér lék mjög mikil forvitni á því, livernig í þessu öllu lægi, og lá vakandi stundarkorn með hendurnar fyrir aftan höfuðið og reyndi að gjöra mér grein 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.