Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 127
MORGUNN
237
43. Hypnosis dásuefn, svöf (sbr. töf).
44. Hypnotism sú list eða kunnandi, að svefja, þ. e. að koma
manni í svefn með sefjunum o. s. frv., dáleiðsla, suafning.
45. Hypothesis ágizkun, sett fram til skýringar, tilgáta, skýringar-
tilgáta (working hypothesis = leiðsögu-tilgáta).
46. Hysteria afbrigðilegt tauga- og sálar-ástand, með alþektum
sjúkdómseinkennum, sefasýki.
47. Hysteric persóna, sem þjáist af sefasýki, sefasjákur maður
(lýsingarorð hysteric = sefasjúkur).
48. Ideoplasty hugmyndun (notað til skýringar á líkamanafyrir-
brigðunum af sumum).
49. Ulusion misþýðing á einhverju, sem raunverulega sést eða
heyrist o. s. frv., misskynjun.
50. Incarnate holdi klæddur, holdgaður.
51. Induced notað i sambandi við svipi o. s. frv. ogmerkir: fram-
kallaður með ásetningi, uakinn.
52. Inhibition tálmi (lýsingarorð inhibitory = tálmandi).
53. Invasion langvinn áhrif andaveru á vitundarlíf lifandi manns
(inuasion grípur yfir hvortveggja áhrifin ill og góð, obsession
og possession).
54. Limen þröskuldur vitundarinnar, sem skiftir sundur undirvitund
og dagvitund, uitundarmœri.
55. Levitation yfirvenjuleg lyfting hlutar, lyfting (sögn leuitate
= lyfta).
56. ^Malinvasion innrás ills anda [sjá invasion]. Sögn: *mal-
inuade.
57. Materialization það að taka á sig efnismynd, einkum notað um
anda (framliðinn mann), sem tekur á sig efnislikama. Athöfnina
nefnum vér llkaman (sögn materialize = líkama, materiali-
sera sig = líkamnst), en líkamaða veran kallast likamningur.
58. Medium persóna, sein álitið er að einhver yfirvenjuleg öfl
starfi með, einkum framliðnir menn, miðill (lýsingarorð medi-
umlsttc = miðils-, gæddur miðilshæfiieikum).
59. Message boðskapur, sem sagður er koma frá framiiðnum
manni, skeyti.
60. Metakousis andleg heyrn, sem nemur hljóð i andlegum heimi,
dulheyrn.
61. Metapathy fjarhrif úr öðrum heimi, til aðgreiningar frá fjar-
hrifuin niiili lifandi manna, dulhrif.
62. Metetherial tillieyrandi yfirskilvitlegri veröld, andlegum heimi,
andlegur eða anda-.
■63. Metopsis andleg sjón, sem sér eitthvað í andlegum heimi,
dulsjón.