Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 113
MORGUNN 223. á frú Silbert, og gerðu henni svo tilfinnanlega mikið ilt,. hafa orðið fyrir alvarlegri refsingu.. »Ritstjórinn, sem hleypti illmælinu af stokkunum, er nú gjaldþrota og hefir orðið að fara burt úr Graz. »Annar aðalmótstöðumaðurinn dó fyrir fáum mán- uðum. »Þriðji maðurinn, sem hafði fært blöðunum ósannar fréttir af frú Silbert, hefir mist arðsama og virðulega stöðu.. »Fjórði maðurinn, sem átti mikinn þátt í hinni nafn- kendu sögu um »sprengivélar-Ieikfangið«,. hefir verið eltur af óláninu og iðrast þess nú sárt, að hann skuli hafa átt nokkurn þátt í að brugga þetta illræði. »Og um það leyti, sem þetta er ritað, hefir hönd for— laganna gripið í fimta manninn, sem átti þátt í þessari nafn- toguðu »afhjúpun«. Hann er nú kominn á höfuðið og hef- ir mist allar sínar eigur.« Lesendur Morguns, sem hafa nokkuð kynst skoðunum minum á dulrænum efnum þessi ár, er tímaritinu hefir ver- ið haldið úti, munu fara nærri um það, að eg ætla mér ekki að fullyrða neitt um það, hvort þessar átakanlegu ófarir mannanna standa í neinu sambandi við atferli þeirra í garð frúarinnar. Víst er um það, að mörg níðingsverkin eru framin í veröldinni, án þess að séð verði, að það hafi nein eftirköst fyrir jarðneska gæfu þeirra, sem að þeim eru valdir. En óhugsanlegt er það ekki, að einhver þau öfl séu bak við tjaldið, sem hafi tilhneiging til þess að láta menn fá makleg málagjöld þegar í þessum heimi. Ekki er það heldur óhugsanlegt, að stundúm geti þessi öfl ekki komið vilja sínum fram, en stundum eigi þau kost á því — og að þeir, sem hafi viljað refsa fyrir meðferðina á frú Silbert og það tjón, sem sálarrannsóknamálið varð fyrir af því atferli, hafi séð sér leik á borði. Auðsjáanlega finst Harry Price, sem ritar um þetta í »Journal«, það eiga veh við, að menn, sem vilja beita ósanngirni og rangindum,. taki þessa útreið Graz-mannanna sem bendingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.