Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 31
MORGUNN 141 mannanna, og svo virðist, sem ekki verði hver kynslóð ein- nngis altaf að leysa úr þeirri spurningu að nýju, heldur verði hver einasti maður að gjöra það fyrir sjálfan sig. Það er spurningin: er Guð yfir okkur eða ekki? Er, í þessum heimi ■staðreyndanna, sem við þekkjum, einhver allsherjar samvizka, sem samsvarar okkar eigin samvizku í grundvallaratriðum? Verður heimurinn, þegar alt kemur til alls, að lilýða lögum réttlœtis, eða er mátturinn eini rétturinn, sem í raun og veru er til? Þetta er efni, sem þessi frásaga. fæst við á sinn fagra og' dramatiska hátt. Vér skulum athuga, hvað það er, sem maður eins og Iieró- ■des táknar. Hann er ekki ofstækismaður, fullur vandlætingar fyrir hönd einhverra trúarbragða, sem honum eru heilög; hann ■er heldur enginn djöfull, sem kvelur og drepur af einskærum losta grimdarinnar. Iíann er blátt áfram maður, sem ekki hefir samvizku, maður, sem reynir að skapa heiminn eftir sínum eigin geðþótta, heim, þar sem engu máli skiftir um rétt eða rangt. Fyrir lionum eru mennirnir að eins peð í skák- tafli. Sé það hentugt fyrir hann að þeir lifi, þá er að láta þá gera það; sé það bagalegt, verði blóð þeirra eins og steinlím í grunninn undir hásæti hans, þá er að láta þá deyja. Vafa- laust. liefir Heródesi ekki komið til hugar að nefna þetta morð, jafnvel ekki í sínu eigin lmgskoti, lieldur liefir hann sjálfsagt nefnt það stjórnmálavizku eða pólitíska nauðsyn. Það var •gert til þess að afla honum vinsælda eða hylli, en það voru vinsældir konungs, það var sjálft andrúmsloftið, sem stjórn- andinn verður að draga að sér. Og þó er eina lýsingin, sem náð getur yfir þetta hugarástand sú, er felst í orðum sálma- skáldsins: „Iíeimskinginn segir í hjarta sínu, það er enginn Guð.“ Heimskinginn, sem hér er taiað um, er ekki maðurinn, •sem er aþeisti eða guðleysingi að skoðunum til, heldur sá, sem í praktisku lífi hegðar sér svo, sem enginn Guð komi honum ■\dð. Það er maður með slíkt drembilæti sem Heródesar, maður, sem ekki viðurkennir neitt vald í viðureign sinni við meðbræð- ur sína, nema sinn eigin vilja, engin lög nema sinn eigin xnetnað, ekkert markmið nema sínar eigin eftirlanganir. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.