Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 45

Morgunn - 01.12.1926, Side 45
MORGUNN i 55 sem trúa ekki ákveðnum kenningum; óendanlegar kvalir óguð- legum. í dimmu rökkri liðinna alda kendu menn þessar ófræg- ingar um guðdóminn og trúðu þeim, en heiminum hefir farið fram og þekkingin vex smátt og smátt, nema hjá kirkjunni. Það sem kirkjuþing og klerkar á löngu liðnum vanþekkingar- tímum úrskurðuðu að væri sannleikurinn viðvíkjandi öðru lífi, því trúa myrkri hjúpaðar biskupssálir nú á dögum og slíkt kenna þeir. Bina hugsanlega leiðin til þess að afla sér nákvæmrar og áreiðanlegrar vitneskju um lífið eftir dauðann er að fá hana frá þeim, sem þegar eru komnir yfir um. Það er vinnandi veg- ur og er líka gert. Á mörgu lítilmótlegu lieimilinu hljóta nú ólærðir menn, og fáfróðir um guðfræði, fyrir stöðugt sam- band við einiivem ástvin, sem „liðinn er fram“, fræðslu um hið bjarta „heimkynni sálarinnar“ ,sem vera myndi ómetanleg upplýsing þokukendri og kyrstæðri biskupssál. Ó, biskupar, hví ekki vei’a sendiherrar Guðs? Leitið sann- leikans. Snúið ekki auglitum yðar aftur í rökkur liðinna alda í leit eftir þekkingu á dýrlegri framtíð, Aftureldingin og hinn mikli dagur er framundan. Iiorfið mót ljósinu. Hefjið augu yðar til Guðs liæða, sem dögun nýrrar opinberunar nú roðar. Ljúkið upp lokuðum hug yðar, svo að þér fáið lieyrt eitthvað af yndislegu hljóðfalli eilífðarinnar. Illnstið í sálu yðar eftir unaðar-röddum liinna endurleystu. Hlýðið á, og ef eðlisfar yðar er réttilega stilt, má vera að þér heyrið nú þegar óljóst bergmál himneskra messusöngva. Látið hinn lifandi Krist. fræða yður um boðskap, sem við á vora tíma. Meira er að marka hann en Atlianasius. Engilverur frá himneskum hæð- um vitja enn hinnar gömlu móður, jarðarinnar, til þess að fræða og hjálpa. í nafni sannleikans, hreinskilninnar, Guðs, opnið lokaðan liug yðar fyrir hinum blessunarríku áhrifum og fræðslu, sem nú streyma niður frá himnahæðum. PylgLst með tímanum. Yerið búnir þeirn vopnum trúarinnar, sem svo brýn þörf er á nú á þessum hættulegu tímum í sögu veraldar- innar. Þörfin á andlega upplýstum fræðurum, sem bera skiln-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.