Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 109

Morgunn - 01.12.1926, Side 109
M 0 Ii G- U N N 219 spiritismann við geðveiki. Sem stendur, sagði hann, eru spiritistar þeir menn, sem sízt verða geðveikir. Af prest- um verður einn maður geðveikur af hverjum 159. Af spíritistum 1 af hverjum 711. Ef mótstöðumenn spíritism- ans hyggist að hræða menn með geðveikihættunni, og beri fyrir sig geðveikiskýrslurnar, verði þeir fyrst að ráð- ast á kristnina, sagði presturinn. Og hann spyr, hvort þeir séu þess albúnir að fullyrða, að spámennirnir, postularnir og jafnvel Kristur sjálfur, hafi allir verið brjálaðir. Allir hafi þeir verið í stöðugu sambandi við beim andanna. Svar hans til þeirra manna, sem halda því fram, að spíri- tisminn leiði til brjálsemi, verði þá það, að annaðhvort fari þeir víss vitandi með ósannindi, eða að þeir hafi alls enga þekkingu á málinu. Og þá séu þeir sekir um trú- girni, sem sé synd, er mannfélaginu sé skaðleg. í löndum enskumælandi manna er það fastur siður, að þegar flutt er erindi, er einhver forseti, sem setur samkomuna og kynnir ræðumann tilheyrendum. Venjulega segir hann á eftir nokkur orð, flytur stund- um alllanga ræðu, í tilefni af erindinu. Á einni samkomu minni meðal landa vorra í Vesturheimi sýndi einn af prest- um ísl. lúterska kírkjufélagsins mér þá vinsemd að skipa forsætið, maður, sem jafnan hefir skipað sér ihaldsins meg- in í guðfræðilegum efnum. Erindi mitt var um þau dul- arfullu fyrirbrigði, sem fullar sönnur hafa fengist fyrir með sálarrannsóknunum, og í lok erindisins vék ég nokkrum orðum að því, hve örðugt væri að komast undan þeirri skýringu, að nokkur af þessum fyrirbrigðum stöfuðu frá öðrum heimi. Forsetinn tók til máls á eftir, eins og sið- ur er til. Hann gerði ráð fyrir, að það væri áreiðanlegt, að fyrirbrigðin gerðust. Hann kannaðist sömuleiðis við það, að enn hefði ekki fengist viðunandi skýring á þeim sumum, önnur en sú, sem eg hefði bent á. En hann taldi líklegt, að sú skýring fengist með tímanum. Auðheyrt var, að presturinn vonaði, að það kæmi upp úr kafinu, við Ef samband við annan lieim reynist misskiln- ingur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.