Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 75
MORGUNN 185 Margrét Thorlacíus í Oxnafelli. Um þessa ungu stúlku hefir verið svo mikið talað um land alt á síðustu árum, að óþarfi er að verja nokkru máli til þess að kynna lesendum Morguns hana, enda var það gert í þessu tímariti fyrir tveim árum. Þegar við hjónin komum norður í Eyjafjörð í sumar, fréttum við, að tilraunir væru gerðar til þess að breiða það út, að trúnni á lækningar þær, sem taldar eru gerast fyrir milligöngu M. Th., hafi farið mjög hnignandi. Þessar staðhæfingar komu frá mönnum, sem eru þessum lækning- um andvigir. Við sáum þess greinileg merki, að þessar fullyrðingar eru ekki sem áreiðanlegastar. Þegar við kom- um að Öxnafelli, lágu hjá henni 100 bréf, nýkomin, sem hún hafði enn ekki fengið tíma til að lesa. Meðan við stóðum við í Eyjafirðinum, bættust um 100 bréf við. í öllum þessum bréfum voru tilmæli um lækningar. Auk bréfanna eru símskeytin, þegar sjúklingum liggur mikið á. Frá síðasta nýári til maímánaðar fékk hún að jafnaði 45 skeyti á mánuði. Fyr eða síðar hefir engin skrá verið haldin yfir þau. Þá eru allir þeir menn, sem til hennar leita munnlega. Hún fullyrti, að engu minna væri leitað úr Eyjafirði en áður. Og meðan við vorum samtímis henni á Akureyri nokkura daga, var það bersýnilegt, að hún hafði engan frið fyrir fólki, sem var að biðja hana að bera sig fram á bænarörmunum við »Friðrik«. Ég veit ekki, hvort þetta aðstreymi kann einhvern tíma áður að hafa verið enn meira. Það má vel vera, að það komi i nokkuð ójöfnum gusum. Mér er ekki kunnugt um það, og engin skrá hefir verið um það samin. Með einum pósti í fyrra vetur fékk hún 200 bréf. En hvað sem því líður, leynir það sér ekki, að segja má, að lækninga- tilmælin séu alt af afarmörg. Þau koma frá öllum lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.