Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 8

Morgunn - 01.12.1926, Side 8
118 MORGUNN Nú liðu fáeinir dagar, og Wickland hafði alveg gleyint þessu. Þá var haldinn tilraunafundur á heimili hans. Og ósýni- legir stjórnendur frúarinnar virtust farnir. En frúin komst ekki að fullu úr dáinu. Wiekland fór þá til hennar til þess að reyna að fá að vita, hvernig á þessu stæði. Þá er hann barinn með hendi frúarinnar og jafnframt er sagt: „Eg þarf að finna þig í f jöru!“ Wickland varð að stimpast við þennan gest um stund. Svo spurði hann, hvað að honum gengi. „Hvers vegna viltu endilega drepa mig f ‘ spurði gesturinn. „Eg er ekki að drepa neinn,“ svaraði Wickland. „Jú, þú ert að skera í handlegginn og hálsinn á mér! Eg hrópaði til þín, að þú skyldir ekki myrða mig, og eg lamdi í þetta blað á gólfinu til þess að hræða þig. En þú fékst ekki til þess að sinna þessu neitt.“ Þá rak gesturinn upp ofsafenginn hlátur og sagði með mikilli kæti: „En hina strákana tókst mér að hræða.“ Wickland varð að verja miklum tíma til þess að koma gestinum í skilning um, hvernig ástatt væri um hana. Að lok- um lét liún sér skiljast það og lofaði að leita æðra lífs. Læknirinn segir þessar sögur ekki eingöngu í því skyni að gefa mönnum sýnishorn af miðilshæfileikum konu sinnar, heldur líka til þess að koma mönnum í skilning um, hve ótrú- lega fast framliðnir menn séu stundum bundnir við líkama sinn, þegar þeir hafa ekki gert sér grein fyrir þeim umskift- um, sem vér nefnum andlát, og eru allsendis ófróðir um það líf, sem tekur við eftir þau umskifti. Ilvað sem nú um það er, þú er það víst, að frú Wiclcland hefir verið mikill miðill og er það víst, enn. Sennilega hefði liún orðið frægur sannanamiðill, ef hún hefði ekki verið tekin til þessa sérstaka starfs, að hjálpa geðveikum mönnum. Á það bendir margt í bók Dr. Wicklands. Lækninum var gert viðvart um komu okkar hjónanna til Los Angeles og sagt frá áhuga okkar á sálarrannsóknum. Hann bauð okkur að koma til sín einn daginn síðdegis, ásamt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.