Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 36
146 MORGUNN ekki, að neinuxn geti dulist, sem dálítið þekkir til nýrri tíma sálarrannsókna og kunnur er Nýja testamentinu, að Pétur hef- ir haft óvenjulega sálræna hæfileika. Þeir þrír, Pétur og Jakob Og Jóiiannes, eru ávalt með Jesú, þegar liann gerir mestu máttarverkin og eru sýnilega í hálftrance, þegar ummynd- unin verður á fjallinu og þegar þeir eru með honum í Getse- mane-garðinum. Mér dylst ekki, að mönnum finnist þessar íullyrðingar vera næsta djúptækar, og vafalaust finst mörgum eg vera að fara með meiri hégóma, en verjandi sé á þessum stað. Við því hefi eg vitaskuld ekkert annað að segja, en að þessar full- yrðingar eru sannfæring mín, sem bygð er á nokkurri reynslu, nokkurum lestri og eins mikilli umhugsun og menn alment verja til þess að afla sér sannfæringar. „En,“ kunna menn að segja, „hvaða máli skiftir það fyrir nokkurn mann, hverjum augum hann lítur á þessi efni?“ Við því verður eklcert eitt svar gefið, vegna þess, að það skiftir svo misjafnlega miltlu fyrir mennina. Sumir fá elcki séð, að þeim komi það neitt við, hver sannleikurinn er f þessu efni. Aðrir sjá í því bendingar um svör við örðugustu viðfangsefnum mannsins. Eg benti á það, í upphafi máls míns, hvernig þessi ótrúlega en fagra saga Postulasögunnar vekti sömu spurninguna með þrennu mismunandi móti. Vér stöndum andspænis Ileródesi. Vér stöndum andspænis Iiarð- ýðginni, miskunnarleysinu, eigingirninni, sem óneitanlega sýn- ist hafa betri skilvrði til jiess að Iialda velli í því lífi, sem vér þekkjum, einmitt af því að allir Ileródesar neita að meta ann- að en hina líðandi stund og sem skjótasta fullnægju þeirra eigin eftirlangana. Halda þeir velli? Er eigingirnin sterkari en kærleikurinn ? Nei, segir sagan, því að þessi heimur er ekki öll tilveran. Kongar eigingirninnar komast að síðustu í mát, því að það er annar heimur samfléttaður við þennan, sem fyr eða síðar lætur til sín taka. í sögu Krists kom svar annars lieims við níðingsverkinu ekki fram fyr en eftir að hann var lát.inn; í þessari sögu Postulasögunnar kom svarið meðan Pét- ur var enn á lífi. Vissan um tilveru annars heims er vissan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.