Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 106
216 MORGUNN sem jafnan hafa verið taldir íhaldsmenn í guðfræðilegum efnum. Þeir hlustuðu báðir á erindi hjá mér, sinn á hvorum staðnum, og áttu nokkurt tal við mig á eftir. Annar þeirra tók það fram, án nokkurs tilefnis frá minni hálfu, að hann líti svo á, sem það væri viðurlitamikið fyrir kirkjunnar menn að veita sálarrannsóknamálinu mótspyrnu, því að í þeim rannsóknum væri að tefla um sams konar opinberun eins og trúarbrögð veraldarinnar væru reist á. Hinn prest- urinn lét uppi þá skoðun sína, að ekki mundi vera nokk- ur prestur á landinu, sem ekki hefði orðið fyrir áhrifum af sálarrannsóknunum í hugmyndum sínum um annað líL Hvorutveggju ummælin þóttu mér merkileg, þar sem þau komu frá rosknum og íhaldssömum prestum — mönnum, sem aldrei höfðu við sálarrannsóknir fengist og eingöngu kynst málinu af lestri og viðtali við menn. Ekkert þótti mér merkilegra af því, er eg Alþýða manna varg var víq j ferðalagi mínu í sumar, en . ahuginn og skumngurinn á salarrannsókna- málinu, sem kom fram hjá alþýðu inanna.. Hverjum augum sem menn annars líta á starf þeirra manna, sem haldið hafa uppi hér á landi merki þessara rannsókna, þá verður ekki undan því komist, að það hefir hatt víðtæk og djúp áhrif á þjóðina. Einn presturinn sagði mér það um sitt sóknarfólk, að yfirleitt væru menn sann- færðir um, að samband hefði fengist við annan heim. Menn teldu þetta sannað mál. Þar af leiðandi væru þeir ekki mjög fíknir i sannanir fyrir þessu. Þeim fyndist sem ekki þyrfti alt af að vera að halda áfram að sanna það, sem margsannað væri. En þar á móti hneigðist hugur fólksins meira að því að fá vitneskju um það, hvernig þessu lífi sé þá háttað, sem sannast hafi að til sé, — þetta líf, sem menn séu alt af að flytjast inn í, og allir eigi í vændum. Eg skal geta eins dæmis um áhugann, sem mér verð- ur lengi minnisstætt. Eg fékk tilmæli um að flytja erindi i einni kirkjunni. Eg hafði ekki annan dag að bjóða en virkan. Og þetta var um túnasláttinn. Auðvitað hafði eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.