Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 70
180 M 0 R G U N N Mér virðist eg i'inna, að þetta sé merki þess, að einhver ósýnileg vera sé þarna stödd og vilji mér eitthvað. Og rétt á eftir finn eg einhvern fiðring, eins og eg sé snertur laust um liálsinn og brjóstið. Því næst er tekið í hökuna á mér, og munnurinn opnaður og tungan dregin lítið eitt nt. Næst finst mér farið upp í mig með eitthvað, sem mér virðist líkast gúmmíslöngum, og sett langt niður. Innan í barkakýlinu fann eg líkan fiðring og eg hafði áður fundið utan á liálsinum. A þessu stóð 1—2 mínútur, og þá stund var mér eins og varnað að hreyfa mig nokkuð, og eg fann, að eg gat ekki lok- að munninum. Þar á eftir fann eg, að eitthvað var við mig átt, en áhrifin voru óljósari. Mér fanst eg vita af eintiverjum við legubekkinn, og eg sá eins og skuggum bregða fyrir. Að öðru leyti sá eg ekkert — ]>angað til um i/^ klukkustund eftir að þetta hafði byrjað. Þá skýrðist það snöggvast, sem mér fanst eg vita af áður, tók á sig óskýra mannsmynd, eins og í dimmri þoku. Andlitsdrætti sá eg enga, en eg sá „kaskeiti“ á höfðinu á manninum, og að hann liélt á tösku í hendinni. A því augnabliki, sem tekið var í hökuna á mér, kom mér til hugar, að þetta væri „Friðrik huldumaður“. Ekki hafði eg samt áður neitt til lians lnigsað, og aldrei leitað til hans, og lasleikinn fanst mér lítilfjörlegur. Þegar eg sá mann- inn með ,,kaskeitið“ og töskuna, kallaði eg til hans og spurði hann, livort liann væri „Friðrik“. Svar fékk eg ekkert ann- að en það, að hann veifaði til mín hendinni og sagði: „Kem til þín seinna.“ Þá hvarf hann, og var eins og liann hyrfi í þokuna. Á sömu stund var allur fiðringurinn horfinn og önnur áhrif, sem eg hafði fundið til. Daginn eftir var þrotinn og sárindin horfin úr hálsinuin og hitasnerturinn var farinn. Þar á móti liélzt liæsin nokkuð lengur. Reykjavík, 29. maí 1926. Ounnar Sigurgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.