Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 114

Morgunn - 01.12.1926, Síða 114
224 MORGUNN Bók prófessors Har. Nielssonar »Kirken og ’Kirkjan og <jen pSykiske Forskning«, sem kom út í Sála£narS«Ókn' KauPmannahöfn 1922 og er fyrirlestrar þeir, sem hann flutti í Danmörku haustið 1921, hefir nú verið þýdd á þýzku og er gefin út af alþektu for- lagi í Leipzig (Verlag von Oswald Nutze). Útgáfa bókar- arinnar hefir þegar haft þann árangur, að höfundurinn hefir verið beðinn að rita stöðugt i eitt bezta þýzka tímaritið, sem um sálarrannsóknir og spíritisma fjallar. Það heitir »Revalo-Bund«, er gefið út í Hamborg, og eingöngu ritað af mentamönnum. Þýðandinn sjálfur, Georg Henrich húsameistari, ritar formála fyrir bókinni. En svo ritar og doktor í guðfræði og prófessor við háskólann í Vínarborg, Richard Hoffmann, annan formála. Úr honum eru tekinn eftirfarandi um- mæli: »Þau þrjú erindi, sem hér eru útlögð, ásamt eftir- mála, eru framar öllu öðru mikilvæg fyrir þá sök, að þau eru einstæð og átakanleg játning. Naumast fer hjá því, að sú játning verði jafnvel þeim umhugsunarefni, sem ekki gera annað en brosa kæruleysislega að þeim skoðunum, sem hér er haldið fram. Enginn getur neitað því, að höf- undurinn sé, eftir þá miklu reynslu, sem hann hefir fengið í þessuin efnum, einn af þeim núlifandi mönnum í heim- inum, sem mesta hafa þekking á miðilsgáfunni. Mönnum kann að þykja það miður farið, að hann skuli ekki hafa gert fyllri grein fyrir sumum atburðum, sem hann drepur á. Menn getur greint á við hann um skýringar hans á einhverjum atriðum, eða skilning hans á einhverri grein Nýja testamentisins — en ekki verður undan því komist að sjá það, að hér er maður mjög vel af guði gefinn (reich- begnadete Persönlichkeit), er hefir orðið fyrir þeirri reynslu og öðlast þá sannfæring, sem er oss trygging fyrir því, að þessi jarðneski heimur sé ekki nema lítill þáttur úr hinum mikla veruleik guðs, og að vér fáum eftir dauðann að kynnast meira en þessum litla hluta. »Með því að enn vantar mikið á það, á Þýzkalandi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.