Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 42

Morgunn - 01.12.1926, Síða 42
152 MORGUNN kyrkingi hin venjulega guðfræðiskensla rjetttrúnaðarins lileyp- ir í sálina og hve hræðilega hún f jötrar hana, og hvílíkt heljar- átak og kvalafult þai'f til þess að sprengja svo af sér fjötrana, að maður fái notið í fullu frelsi skynsemis-hæfileika sinna og andlegrar sjónar, sem Guð liefir gefið oss til að nota öðrum til blessunar. Bg man vel, hvernig mér leið, meðan á þessu stóð. Eg er feginn að eg hefi lokið því að fullu hérnamegin. Það var erfið barátta. Mér fanst eg vera líkur kjúklingi, sem er að brjótast út úr strútsfugls-eggi — afbrigði og ótímaburður. Eg hafði það af. En eg kom út sundurtættur og særður á mörgum stöðum. Sárin eru nú gróin; en örin ber eg enn. Yér skulum því reyna að hugsa um prestinn með vinsemd og um vesalings prest-hrjáðu móðurina líka. II. Klerkdómurinn og lífið hinumcgin. (Alit framliðins manns). í sumar kom út dálítil bók á Englandi, sem í'ituð er ósjalf- rátt og er öll lýsing á lífinu liinumegin eða hugleiðingar um það.* I einum kaflanum er gerð grein fyrir því, hvernig fram- liðnir menn skynji oss hér. Eins og mörgum var áður kunnugt, er það íullyrt, að þeir geti ekki séð oss eins og vér hver annar.,. nema þegar sérstaklega stendur á. Að jafnaði sjá þeir aðeins andlega hlið vora. Þó getur það komið fyrir, að þeir, sem skemst eru komnir áleiðis hinumegin og jarðbundnir eru, sjái við og við inn í vorn lieim með líkum hætti og vér skynjum hann. Hér fara á eftir í þýðingu fáeinar glefsur úr bókinni og byrjum við þar sem verið er að lýsa þessu: „Andlegur líkami margra manna er svo gagnsýrður af jarðneskum efnum og nautnum, er hann fer um dauðans hlið, að meira ber í bili á jarðskynjunarhæfileikanum en andlegrí sjón. En þessi hæfileiki hverfur brátt og þeir missa máttinn til að sjá jarðneskar sýnir. *) A Heretic in Heaven, Hutehinson & Co. London.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.