Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 41

Morgunn - 01.12.1926, Side 41
MORGUNN lbl með vita, að frú Clegg óskar ekki eftir frekari skrifum frá yður um þetta og lítur svo á, að nú sé bréfaskiftunum lokið.“ Nú virtist mér eg ekki geta gert neitt meira í þessu máli. Lét eg því bréf þetta hjá öðrum bréfum. „Svo fór um sjóferð þá“, hugsaði eg. Mér leizt sem alt væri búið. En svo var þó ekki. í næstu viku var eg á sambandsfundi í Plumstead, þar sem fengist var við lækningar. Miðillinn var frú May Bird. Framliðinn læknir talaði af vörum hennar; og áður en hann byrjaði á lækningatilraunum sínum, gat hann þess, að margir hermenn væru viðstaddir og meðal þeirra einn, er segðist heita William Clegg. Hann bætti við: „Ilann segir, að þú hafir fengið bréf frá mömmu sinni; en honum er um- hugað um, að þú fáir að vita, að mamma hans liefir ekki skrif- að það. Iíann segist vera kominn til þess að tjá þér þakklæti sitt fyrir það, sem þú hefir gert og til þess að biðja þig af- sökunar á því, hvernig sumir á jörðinni hafi brugðist við skila- boðum hans. Honum er umhugað um, að þú fáir að vita, að það var ekki mamma hans, sem neitaði að sinna skilaboðunum. ]?að var presturinn á staðnum, sem þekt hafði hann frá barn- æsku. Pilturinn er mjög mæddur og harmþrunginn.“ Eg fann, að það var ófært, að láta hér við sitja. Eg hætti við ásetning minn að skrifa ekki framar. Eg sendi móður piltsins fulla greinargerð og bætti því við, vegna bréfsins frá prestinum, að eg mundi ekki ónáða hana með frekari skila- boðum frá drengnum hennar, nema hún skrifaði mér og ósk- aði, að eg gerði það. Svar liefi eg ekkert fengið. Eg kenni í brjósti um piltinn. Eg kenni þó meira í brjósti um móðurina. En eg kenni langmest í brjósti um prestinn. Eg vildi ekki eiga að vera í sporum lians, þegar hann hittir pilt- inn þann hinumegin. Eg er hræddur um, að honum muni ekki fyrsta kastið finnast „liimnaríki“ alveg eins björt vistarvera fyrir sig og hann ef til vill ímyndar sér, að það muni verða. Nei, eg öfunda hann ekki af þeim fundi. En eg vildi gjarn- an vera viðstaddur. Vera má að eg gæti fært dálítið fram lion- um til málsbóta. Með því að eg hefi gengið í gegnum það hug- arástand sjálfur, sem hann er nú í, greti eg bent á, hve miklum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.