Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 129

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 129
MORGUNN 239 82. Scribe maður, sem skrifar jafnóðum það, er gerist á sambands- fundi, ritari. 83- Seance fundur, þar sem reynt er að fá dulræn fyrirbrigði, einkanlega skeyti frá framliðnum mönnum, tilraunafundur, sambandsfundur. 84. Spirlt framliðin sál, andi. 85. Spiritism sú sannfæring, að andasamband sé staðreynd eða réttmæt kenning, án þess að tilheyra nokkurum trúarftokki, undahyggja. 86. Spiritualism trúarkerfi, sem sannfæringin um samband við framliðna menn er þungamiðjan í, andatrú. 87. Spontaneous runninn frá innri, vitandi eða óafvitandi, hneigð, sjálfkrafa, sjálfkvœmur. 88. Stigmatization það að framleiða blöðrur eða önnur likamleg merki með sjálfsefjunum eða öðrum hugrænum aðferðum, sára- merki, undamerki; athöfnin sjálf sárarnarkan, undamarkan ('stigmatized = undumarkaður). 89. Subliminal undir þröskuldi vitundarinnar, sefa-. 90. Suggestion 1. Það að blása einhverjum i brjóst eða smeygja inn í lniga hans einhverri trú eða hvöt, einkanlega í dásvefni, með orðum, sérstöku látbragði o. s. frv., sefjan. 2. Hugmynd, sem þannig er komið inn, sefjan. (Sögn suggest = sefja). — Auto-suggestion = sjálf-sefjan. 91. Supernormal yfir eða út yfir mátt eða ástand hins venjulega, yfirvenjulegur. 92. Supraliminal yfir þröskuldi vitundarinnar, á sviði vökuvit- undarinnar, vitundur-. 93. Survival framhaldandi líf sálarinnar eða vitundarinnar eftir dauða likamans, framhaldsllf. (Sögn survive = lifa eftir dauðann). 94. Telakousis sá hæfileiki eða athöfn, að verða var, eins og með heyrn, við hljóð í þessum heimi, út yfir takmörk venjulegrar heyrnar, fjarheyrn. 95. Telekinesis hreyfing hluta, án þess að þeir sé snertir og án þess að lienni valdi nokkurir þektir kraftar, svo sem segulafl, þyngd o. s. frv., firðhrœring. (Lýsingarorð telekinetic = firð- hræringar-). 96. Telepathy skeytasending milli huga aðra leið en viðurkendar leiðir skilningarvitanna, fjarhrif (lýsingarorð telepathic = fjar- hrifa-); sérstaklega notað um skeyti milli lifandi manna (sjá metapathy). 97. Telaesthesia skynjun hluta eða ástands, óháð þektum leiðum skilningarvitanna og óháð nokkurum öðrum þektum hug, fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.