Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 46
MORGUNN 15« ing á það, er nú er að gerast, hrópar til veraldarinnar á þess- ari efnishyggjuöld. Sýnið, að þér séuð vaxnir því að nota tækifærin, sem nú bjóðast. Nú er miklu hugsunarafli beitt að því meðal himneskra iielgivalda að finna upp ráð og reyna að brjótast í gegn til jarðarinnar með guðlegan boðskap við- víkjandi lífinu, sem tekur við eftir líkamsdauðann. Framþróunin er stöðug framstigning, frá hinu andlega. til liins vitsmunalega og frá hinu vitsmunalega til liins and- lega. Fyrst dýrið, þá maðurinn, því næst engillinn. Engileðlið hér fellir þann dóm, að það sé skylda þess, að fræða þá, er enn starfa holdi klæddir, um hinar afar-mikilvægu staðreyndir viðvíkjandi því lífi, sem tekur við þegar eftir dauða efnis- líkamans. Takmark mannkynsins er að verða englar, og manneðlið' hjá hverjum einum verður að gera oss hæfa til þess. Af því stafa tilraunirnar, sein nú er verið að gera til þess að vinna bug á sljóleik og hirðuleysi og u]iplýsa fáfróða menn á jörðu um næsta lífið. Þetta litla rit er svolítið framlag frá lítilmót- legum einstakling til þess að vinna að því takmarki." Litlu áður í bókinni er minst á Pál postula og mint á,. hvernig hann geti enn orðið prestunum til fyrirmyndar. Þar segir svo: ,,Og nú vil eg láta í ljósi einlæga aðdáun mína á Páli post- ula. Ilann var meiri maður en svo, að hann léti gamlar játn- ingar. gamlar kenningar og trúarsetningar og algengar trúar- hugmyndir fjötra sig. Hann hætti lífi sínu og lagði hugrakkur- Út í andlega leit sína upp á eigin spýtur. Uppgötvanir hans og reynsla á hinum takmarkalausu sviðum andans voru undrun- arverðar. Eg ann honum fyrir trúarþorið, fyrir hið stórkost- lega traust á sjálfum sér í hinni andlegu glæfraför, og mér þótti gaman að lesa hið mikla kvæði Myers’ um þennan mann, sem mestur var allra postulanna. Hvílíkt dæmi gefur hann trúarleiðtogunum á vorum dögum, sem allir eru tjóðraðir, ánetjaðir og bundnir við ónýta trúarlærdóma, úreltar og ó- verjandi trúarjátningar og guðfræðilegar hugmyndir miðald- anna. f nafni sannleikans, hreinskilninnar og Guðs, hví geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.