Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 108

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 108
218 MOIIGUNN oft fyrir, að missirinn læðist að manni, og það er sem mönnum veitist þá furðu erfitt að bjarga sér upp og áfram á þeim tækjum, sem þeim hafa verið kend og gefin«. En það sé forgöngumönnum sálarrannsóknanna, »sem við hjón- in eigum svo óumræðilega mikið að þakka við missi elsku litlu dótturinnar okkar, bæði fyrir okkur sjálf og fyrir '.hennar hönd«. í bréfinu stendur enn fremur: »Mitt í sorginni, rétt fyrir andlát hennar, varð alt í einu svo bjart yfir sjúkrabeð hennar, að það mun lýsa okkur til æfiloka. En ekki hefði það getað orðið nema fyrir áhrifin af því, sem þið hafið talað og ritað um spíritismann og framhald lífsins — í einu orði sagt, hvað þið hafið fært tilveruna hinumegin nær mönnunum, sem vitanlega hefir verið hjá fjöldanum í ein- hverri órafjarlægð og sem í þoku«. I bréfinu er all-nákvæm frásögn um aðdragandann að andlátinu. Sú saga er hin fegursta og átakanlegasta. Deyjandi barnið leggur kapp á að hugga foreldra sína, og segir þeim, að »það sé svo yndislegt að deyja«. Hún sér frændkonu sína, sem nýlega er á undan henni farin inn í annan heim, og hlakkar auðheyrt til þess, að vera sam- vistum við hana. Og hún segir foreldrnm sínum frá því, hvað það sé undur-fallegt, sem hún sé farin að sjá í öðr- um heimi. Öruggleiki barnsins er dásamlegur, vissan um það, að ekki sé eingöngu öllu óhætt, heldur að yndisleik- ur og fögnuður sé framundan. Þessari fögru SÖgU lýkur bréfritarinn með þessum orðum: »Þér ráðið fljótlega í það, hvaðan skoðun sú er kom- in, sem kemur fram hjá barninu. Svona mikið eigum við yður að þakka«. í SÍðasta hefti Morguns var minst á prest SPgeðveikhi °g ‘ ens^ú biskupakirkjunni, V. G. Duncan að nafni, er Iýst hafði í stólræðu tilraunafundi, sem hann hafði nýlega verið á. Tímarit ameríska Sálar- rannsóknafélagsins skýrir í sumar frá annari prédikun hans. Þar svaraði hann þeim mönnum, sem sérstaklega bendla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.