Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 44

Morgunn - 01.12.1926, Síða 44
‘154 MORGUNN Iræðslu fyrir aðstoS prestanna. Þeir eru lokaðir fyrir nýjung- um. Hugsanir þeirra snúast um það, sem er skakt og engu máli skiftir. Þeir meta kirkjuna meira en Krist, guðræknis-ímynd- anir meira en augljósar staðreyndir og afbakaðar kenningar meira en sannleikann. Vitanlega neita þeir þessu með gremju, >en „af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.“ Hið bamalega mas trprækinna presta um paradís og hreinsunareld væri ekki til annars en að skopast að, ef það ileiddi ekki svo marga afvega. í raun og sannleika brosum vér að þeim hérnamegin. Bf þá og yður og aðra langar til að vita ihið sanna um heim framliðinna manna og líf þeirra, þá verð- ið þér að opna liug og hjarta og hlusta á, livað framliðnir menn geta um þetta sagt. Með öðrum hætti er ekki unt að 'fræða yður um þetta.“ „Þegar þjer andist, haldið þjer áfram að lifa. Dauðinn ær hvorki sloknun né endir tilverunnar. Pyndinn maður sagði eitt sinn, að dauði manns væri ekki ósvipaður litun á fati, með því að hvorki dauðinn né litunin* gerðu að engu, heldur breyttu aðeins útlitinu.“ Þér finst nú, herra hártogari, þetta líklega léleg fyndni. Vel má það vera, en hún kemst samt nær sannleikanum en hið skaðlega orðagjálfur þiskupanna um 'dauðann og hvað viðtekur hér. Hvað er biskup? Pærið hann úr skrúðanum og takið af honum blárauða hattinn, svuntuna og leggbjargirnar, og þá stendur fyrir framan yður óbreyttur maður, og það meira að segja oftast mjög venjulegur maður. Skipun lians í embættið er verk einlivers forsætisráðherra, og um val hans hefir vafa- laust stjórnmálanauðsyn ráðið miklu. Hann kann að vera ment- aður, hann kann að vera lærður, en hvaðan liefir liann hug- myndir sínar um dauðann, dómsdag og annað líf? Tlann hefir tínt þær saman úr guðfræðisúrgangi miðaldanna. Og er það ekki úrgangur? Guð, sem er svo reiður, að sefa verður liann með því að fórna einkasyni hans; eilíf glötun öllum þeim, *) Á ensku: neither (lying; nor ilyeinpr, oröaleikur, sem ekki vorö- tjr náð í íslenzkri þýtSing;.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.