Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 119

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 119
MORGUNN 229 um hefir nafn hans ekki verið birt. Hann var kunnugur smalamanninum, sem sagan segir frá, og fékk atvikin frá honum sjálfum. Smalamaðurinn átti heima uppi í fjöllum í Wales, hafð- ist þar við einn í kofa, sem hann hafði alla æfina átt heima i, og gætti sauðfjár. Hann sá sjaldan nokkurn mann, nema þegar hann fór með sauðkindur til markaðar. Prófessorinn heimsótti þenna smalamann einu sinni, og færði það þá i tal við hann, að hann hefði tekið eftir tjörn þar nálægt og hömrum utan um hana. Svipurinn á smalamanninum breyttist þá skyndilega, og hann fór að tala um tjörnina sem einhvern helgan stað. Og hann sagði gestinum, hvernig á því stæði. Þegar hann var drengur, hafði hann ósjálfrátt dregist að þessari tjörn — eins og einhver hulinn kraftur knýði hann til þess að vera að horfa ofan í hana. Einu sinni sá hann frítt stúlkuandlit í tjörninni, og hann fleygði sér út í vatnið til þess að bjarga stúlkunni. En þá var þar engin stúlka. Hann fór til tjarnarinnar daginn eftir, sá þetta sama, fór aftur út í tjörnina og komst að því sama og áður — stúlkan var þar ekki. Þessu sama fór lengi fram; hann sá stúlkuna á hverjum degi; en hann hætti að reyna að bjarga henni, því að hann var nú kominn að raun um, að þetta var ekki annað en einhverjar ofsjónir. Nú liðu nokkur ár, og einu sinni hefir hann farið með kindur sínar til markaðar. Þá sér hann stúlku, sem hann þekkir þegar. Þetta var stúlkan úr tjörninni, og hann fékk að vita, að hún væri bóndadóttir. Þau kyntust og urðu hjón. Honum þótti óumræðilega vænt um konuna, og þau bjuggu þarna saman ánægð í kofanum hans uppi í fjöllunum. En konan hans var veikgerð og draumhneigð og óhæf til vinnu. Hann gerði alt í húsinu, og hún sat með spent- ar greipar, þegar hann var að búa til matinn handa þeim. Hún var æfinlega glöð, þegar hún var hjá honum. En ein vildi hún aldrei vera. Á hverjum degi fór hún með hon- um upp í íjöllin á eftir fénu, og sótti það með honum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.