Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 7
MORGUNN
117
Þá bætti hann við skyndilega: „Heyrðu, maður minn,
gefðu mér tölu af munntóbaki.“
Læknirinn sagSist eldcert munntóbak eiga, og þá bað bann
um pípu, og sagði: „Mig dauðlangar svo í að reykja.“
Lœknirinn varð ekki heldur við þeim tilmælum. Hann læt-
ur þess getið í þessu sambandi, að konan lians hafi ávalt haft
megna óbeit á því að sjá menn tyggja tóbak, og fyi'ir því
getur liann ekki hugsað sér, að undirvitund liennar hafi átt
neinn þátt í þessum tóbakstilmælum. Eftir að gesturinn liafði
fengið einliverjar frekari skýringar um ástand sitt, fór hann.
Tennur líksins voru rannsakaðar. Þá komust menn að
raun um, að hann hafði verið mikill tóbaksmaður.
Hin sagan er líka frá stúdentsárum læknisins. I líkskurð-
arherberginu í spítala einum í Chicago var líkami af konu um
fertugt. Hún hafði dáið í júnímánuði, en líkið verið geymt
þangað til í janúar. Þá áttu nokkrir stúdentar, þar á meðal
Wicldand, að fá þetta lík til uppskurðar. Ilann gat ekki verið
viðstaddur það kvöldið, sem hinir stúdentarnir byrjuðu á
þessu verlci. Honum var aldrei neitt um það sagt, hvað gerst
liefði þær stundirnar, sem stúdentarnir voru að fást við líkið.
En af einliverjum ástæðum, sem liann fékk aldrei að vita,
snertu stúdentarnir aldrei þetta lík framar.
Daginn eftir, síðdegis, fór hann að eiga við líkið, og var
einn inni, og fór að skera upp annan liandlegginn og liálsinn.
Líkskurðarstofan var aftast í löngum kjallara, og þar var mjög
liljótt. En hann heyrði einu sinni greinilega einliverja rödd
segja: „Þú skalt ekki myrða mig.‘ ‘
Wickland gat ekki trúað því, að liann væri að hevra til
framliðins manns. Iiann hélt, að börn hlytu að vera að leika
sér þar nálægt, og að hann hei'ði heyrt eitthvert þeirra segja
þetta. Þó hafði hann ekki lieyrt neitt annað til neinna barna.
Daginn eftir var hann aftur að fást við l'ikið, og var einn.
Þá hrökk hann við, því að liann heyrði skrjáfa í dagblaði,
sem lá á gólfinu, líkt og þegar blaði er bögglað saman. En liann
skifti sér ekkert af því. Og hann mintist ekki með einu orði á
þessi atvik við konuna sína.