Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 20
130 MORGUNN ekki, en ef þig langar til að vera vinur minn og bróðir, þá farðu þessa ferð inn í dalinn. Eg ætla að verða með þér.“ Eg lofaði þessu tafarlaust, og það var ekkert hik á mér. Um þetta leyti, vorið 1923, var eg sjúkur maður, og heilsu minni fór stöðugt hnignandi. Eg hafði meiðst neðst í heilanum og líka neðst í mænunni af miklu falli, sem eg varð fyrir fyrir mörgum árum. Eg liafði leitað margra lækna, tvis- var verið skorinn, undir áhrifum svæfingarmeðala, en enginn læknir virtist vita, hvað að mér gekk. Iíálsinn þrútnaði, eg var stöðugt að kaupa lengri kraga, og að lokum gat eg ekki snúið til höfðinu, nema snúa öllum líkamanum líka. I maí 1923 sagði Pétur: „Þú ert eklci með þeirri heilsu, að þú getir farið í erindum föðurins, svo að við verðum að lrekna þig. Meiðsl- in neðst í heilanum eru alvarleg, og líka neðst í mænunni. Parðu til beinalæknis og biddu liann að rannsaka báða stað- ina, en minstu ekkert á mig. Skýrðu mér svo frá, hvort eg hafi farið með rétt mál eða ekki.‘ ‘ Eg gerði það; eg fór tvisvar til þessa læknis, og því næst skýrði eg Pétri frá. Pétur sagði tafarlaust: „Hvers vegna talaðirðu tvisvar við lækninn? Eg sá og heýrði alt, sem gerðist. En það gerir ekk- ert til. Eg vildi blátt áfram, að ])ú gengir úr skugga um, að mín sjúkdómsgreining væri rétt. Annars var það ekki eg, sem gerði liana; það gerði læknirinn okkar, sem stendur nú við hliðina á mér, og lionum skjátlast aldrei. Þú hefir reynt marga lækna, en engum þeirra hefir tekist að lækna þig. Tvisvar hef- irðu verið á skurðarborðinu; en þér hefir ekkert batnað. Eftir tvo eða þrjá mánuði mun þínu jarðneska lífi lokið, ef við hjálpum þér ekki. Faðirinn þarf á þér að halda, til þess að reka þetta erindi, og við verðum að hjálpa þér; annars get- urðu þetta ekki. Á föstudagsnóttina eftir ld. 12, eftir ykkar tíma, mun læknirinn koma og sinna þér.“ Þetta var á mánudag. Næsta föstudagsmorgun um kl. 4y2 vaknaði eg eftir veru- lega illa martröð. Eg var sveittur af hræðslu. Mig hafði dreymt, að eg væri að detta ofan af kletti, og að mér tækist aðeins að sleppa lifandi. Þá vaknaði eg. Nú hafði eg ekki getað legið á hægri hliðinni um 10 ár, vegna bakmeiðslisins, sem eg hefi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.