Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 25

Morgunn - 01.12.1926, Page 25
MORGUNN 135 láta þann örðugleika buga sig. Takmarkið frá sálarrannsókn- anna sjónarmiði finst mér hljóta að vera það, að fá skynsam- lega skýringu, sem á einhverju verulegu er reist, á því, livernig þessar lækningar gerast, og livað það er, sem gerist. Um það vitum vér svo undurlítið. En eg veit ekki, hvað ætti að vera efni fyrir sálarrannsóknir, ef ekki þetta. Eg ætla að taka til dæmis tilraunir Dr. Wicklands. Hann telur sig liafa komist að raun um, að geðveiki megi lækna með þeim hætti, sem eg hefi sagt ykkur, og í því er það meðal annars fólgið, að rafmagn hafi áhrif á framliðna menn. Eftir því ætti að vera eittlivert samband eða skyldleiki milli raf- magnsins og etersins, eða hvað það nú er, sem umhverfi þeirra og líkamir eru gerðir úr, að minsta kosti sumra. Ef vér getum fengið fullar sannanir fyrir þessu, þá er það engin smáræðis uppgötvun, sem þar hefir fengist fyrir sálarrann- sóknastarfið. Eg ætla að benda á annað dæmi. Sögurnar, sem eg liefi sagt ykkur, gefa reyndar ekki sérstakt tilefni til þess, en þar er um svo algengt lækningafyrirbrigði að tefla, að ekki verður fram hjá því gengið. Eg á við lækningarnar með miðlum, þeg- ar fullyrt er, að framliðnir menn noti þá sem verkfæri til lækninganna. Okkur var sagt við tilraunirnar hjá Indriða, að lækningarnar gerðust með þeim liætti, að efni væri veitt inn í axlarlið miðilsins, fram liandleggina, út í fingurgómana og inn í líkama sjúlvlingsins. Nákvæmlega sama skýring kom nokk- urum árum síðar fram í Englandi. Gerum nú ráð fyrir, að ein- hverjum tækist að ná í þetta efni og rannsaka það efnafræðis- lega. Það er ekkert óliugsanlegra en það sem Schrenk-Notzing tókst, þegar hann náði í útfrymið og gat rannsakað það. En óneitanlega væri það merkileg uppgötvun. Alveg sama er að segja um það útstreymi, sem fullyrt er að fari út úr líkömum sumra manna og hafi lækningalcraft. Það virðist vera eitthvað svipað eðlis eins og útstreymið, sem læknaði blóðfallssjúku konuna í guðspjallssögunni. Þetta út- streymi hefir verið kallað „magnetist“ til þess að kalla það citthvað. Menn vita enn ekkert livað það er. Er það efni sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.