Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 80
190 MORGUNN »Friðrik segir henni, að hann geti gert meira fyrir þessar verur, þegar hún sé með honum. Stundum hefir hann sagt henni, að góður árangur hafi orðið af komu hennar þangað. Einu sinni kom það fyrir, að »Friðrik« var mjög ant um, að hún færi með sér. Þau komu á einn af þeim stöðum, sem þau höfðu komið á áður. Þá bar fyrir augu hennar yndislega fagra karlveru, í hvítum hjúp. Geislar stöfuðu út frá þessari veru á allar hliðar, svo að umhverfið varð feikna bjart. Þessi vera bar af öllum þeim, er hún hafði áður séð, svo fagrar sem henni höfðu þó fundist þær. Þessa sýn hefir hún ekki séð nema einu sinni. En áhrifin af henni voru svo mikil og góð, að hún kveðst lengi hafa búið að þeim. Á siðastliðnum vetri gerðist nokkuð, sem aldrei hefir komið fyrir áður. Þá komu til hennar 6 verur — konur, að því er henni virtist — og báðu hana að koma með sér. Ekki átti hún þó að fara til annara heima, heldur til ein- hvers sjúklings hér á jörðinni. Hún vissi ekki neitt, hvar þetta var, né hver sjúklingurinn var, nema að hann var kona, rúmliggjandi, og Margréti skildist sem sú kona væri mikið veik. Þær röðuðu sér kringum rúmið og báðust fyr- ir allar krjúpandi. Óljóst sá hún, hvað var í herberginu umhverfis. Þegar þær fóru frá þessum stað, sögðu verurnar við hana, að þær ætluðu að halda áfram að ferðast með henni. Og þær hafa gert það síðan. Henni finst sem mikið liggi við, eða mikið sé um þetta beðið einhverstaðar frá, þegar þetta kemur fyrir. Hún veit, að til eru staðir, sem hún hefir enn ekki fengið að koma á, og hún veit, að þeir munu vera þrosk- aðri, sem þar búa, og fullkomnari, en hinir, sem henni hafa verið sýndir. Hún vonar, að hún fái að koma víðar. En henni finst stöðunum vera að fjölga, sem hún kemur á, frá því er þessar ferðir byrjuðu fyrst. í kirkju hefir hún komið með vini sínum »Friðrik«, í hans bústöðum. Kirkjan var nokkuð stór og full af fólki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.