Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 23

Morgunn - 01.12.1926, Side 23
MORGUNN 133 töluvert merkilegan árangur. Mestur virðist árangurinn vera, þegar hún er með systur sinni, sem áreiðanlega hefir mikinn sálrænan kraft. Venjulega nota þær ouijaborð, en það skiftið, sem eg ætla að segja ykkur frá, notuðu þær alment smáborð. Þær sátu inni hjá þeirri konunni, sem eg sagði ykkur, að við þektum vel, og voru að stafa sig áfram, eins og tíðkast við borðtilraunir. Alt í einu leggur borðið af stað, en þær halda áfram að styðja fingrunuin létt á það. Borðið fer út úr stof- unni og fram í íorstofu. Þar kemur það að stiga, sem ligg- ur upp á loftið. Því næst byrjar það að tylla einum eða tveim- ur fótunum á neðsta stigaþrepið. Systrunum skilst, sem borð- ið vilji upp stigann, og skilja ekkert í þessu. En þær láta borðið ráða, hjálpa því ekkert, að öðru leyti en því, að þær halda áfram að láta fingurna liggja á því, en aftra því ekki heldur. Það pjakkar upp allan stigann. Þegar það er komið upp á stigabrúnina, lieldur það áfram inn í baðherbergi, sem er uppi á loftinu, fer inn eftir því öllu, og staðnæmist að lokum þar út við glugga. Enn hafa systurnar enga hugmynd um, liver það sé, sem segist vera á ferðinni með borðið. Nú taka þær að spyrja um það. Þá er stafað nafn á framliðnum lækni, sem ekki hafði áður gert vart við sig hjá þeim. Þessi læknir hafði orðið bráð- kvaddur í baðherbergi út við gluggann. Á þetta virðist liann liafa verið að minna með öllu þessu ferðalagi sínu með borð- ið. Húsfreyjan er heldur heilsulítil, enda orðin nolckuð roskin kona. Iiún orðað það við þennan nýja gest sinn, að úr því að hann sé nú til hennar koininn, þá líti liann eftir lieilsu hennar. ilann lofar því. Nú var það nokkuru eftir þetta, að atvik gerðist, sem er alveg Idiðstætt ýmsum þeim sögum, sem sagðar iiafa verið af vönduðu fólki nokkuð margar á síðustu árum hér á landi. Konan varð sárlasin af verk í bakinu. Ilún var á fótum með þessa tilkenning nokkura daga, en henni veitti það örðugt. Eitt kvöldið versnaði verlcurinn að stórum mun, svo að hún gat ekki sofnað. Hún lá viðþolslítil og vakandi til kl. 4 um nótt- ina. Þá fann hún draga úr sér allan mátt og jafnframt fann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.