Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 17

Morgunn - 01.12.1926, Síða 17
MOltQUNN 127 öllu fylgt. Þegar vikan var liðin, voru umbiíðirnar teknar af fætinum. Og þá er fóturinn alveg réttur á barninu og hefir, verið það síðan. Miðillinn sagði okkur frá þessu. En hún var ekki ein til frásagnar um þennan atburð. Onnur kona, sem var sjónarvottur að þessum atburði, sagði, að þetta væri nákvæm- lega rétt. Þá langar mig til að fara með ykkur síðustu langferð- ina, frá Kyrrahafinu og alla leið austur til Winnipeg í Mani- toba. Eg geri ráð fyrir, að þið, sem kunnið að hafa lesið næst- síðasta Morgun, minnist þess. að eg sagði í S. R. F. í. írá konu þar, miðli, sem fullyrt er um af vinum hennar, að sé- stjórnað í sambandsástandi af Pétri postula, og jafnvel, að Jesú frá Nazaret verði þar vart. Síðan hefi eg fengið bréf frá einum nánasta vini liennar, Mr. Spencer, sem bauðst til þess að fara með okkur hjónin til hennar. Eg ætla að segja yldcur meira frá þeim manni bráðum. En eg get eklci stilt mig um að lofa ykkur að heyra þýðingu af kafla úr bréfinu, þó að ekkert komi hann lækningum við. Eg les ykkur hann til dæmis um það, livað ótvíræð fyrirbrigðin oft eru hjá konunni. Vitanlega er hún ein til frásagna um nokkuð af því, sem frá er skýrt. En traustið á einlægni hennar er alveg afdráttarlaust hjá þeim, sem þekkja hana. Og eg get bætt því við, að eins er um mig. Eg get ails ekki hugsað mér, að sú kona fari að skrökva upp fyrirbrigðum. „Mér finst hún eins og saklaust barn,“ sagði eg við einn af skarpvitrustu mála- færslumönnum í Canada, sem er vinur hennar. „Það er ná- kvœmlega það, sem hún er,“ svaraði lögmaðurinn. Bréfkaflinn er svona: „Mjög kynleg atvik gerðust á heimili hennar í síðustu vilcu. I raun og veru eru þau lilægileg. Máðurinn liennar er allan daginn inni í Winnipeg við störf sín, svo að hún er ein, þangað til hann kemur á kvöldin, nema þegar það ber við, að einhver kemur til þess að fá hana til að fara í sambandsástand. Þér hafið lcomið í hús hennar, og munið það vafalaust, að þar eru nokkur þrengsli af húsgögnum. Það stafar af því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.