Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 39
M 0 R G TT N N 149 Hitt og þetta. Saman tekiO og þýtt hafa Tveir kunningjar. I. Presturinn og skilaboðin. Lesendur „Morguns" kannast við enska prestinn G. Vale Owen Iíann sagði af sér prestembætti sínu, til þess að geta gefið sig allan við boðun þeirrar þekkingar, er hann telur sig hafa hlotið fyrir samband sitt við annan heim. Pyrstu boðunarferð sína fór liann um Bandaríkin í Norð- ur-Amei'íku og þá næstu um Bretland. Meginefni þeirra fyrir- lestra, er hann flutti í þeirri ferð, heíir hann gefið út í dálitlu kveri, er liann nefnir How spirits communicate and wliat they teU us (Iívernig framliðnir menn ná sambandi og hvað þeir segja oss). í þeirri litiu bók segir hann meðal annars eftirfarandi sögu af sjálfum sér: Eg var á tilraunafundi hjá miðlinum John Ticknor í hús- næði lians í Biltmore-Hotel í New York í aprílmánuði 1923. Til hans kom framliðinn maður, sem kvaðst heita John S. Parmer og sagði svo frá: „Eg ritaði mikið um þessi efni (þ. e. um andahyggjuna). Manstu eftir ritgerð minni um Mesmers-aðferðina og hvernig haga eigi rannsóknunum ? í kvöld kem eg með fjarskyldan ættingja minn, sem hefir ekki enn talað á sambandsfundi; það er ungur hermaður, dökkeygur, með mjög mikið dökt hár. Ilann lieitir William Clegg og var undirforingi, frá Plemming- ton í York-skíri. Ilann segir: „Þú hefir aldrei heyrt mín getið. Eg kom hingað í nóvembermánuði 1917, skotinn á útverði af þýzkri leyniskyttu, við Somme. Mig langar til að móðir mín fái að vita, að eg er lifandi, að eg veit að hún hefir fengið krossinn (heiðursmerkið), sem þeir veittu henni mín vegna. Prú Clegg, Plemington, York-skíri. Þú sér, herra minn, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.