Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 10
120 MORGUNN var. Bn stúlkan átti að segja, að hluturinn vœri í tiltelmu horni í tiltekinni komraóðuskúffu. Stúlkan gerði þetta daginn eftir, og hluturinn fanst þar, sem framliðna konan vísaði á hann. Þá kem eg að fundinum um kvöldið. Það var fjölmennasti trance-fundur, sem eg hefi verið á. Eg geri ráð fyrir, að fund- armenn hafi fráleitt verið færri en 200. Þetta kvöld sóttu óvenjulega margir menn fundinn, af því að eitt blaðið í borg- inni liafði um morguninn skýrt frá bók Dr. Wicklands á ameríska vísu, með stórum og mörgum fyrirsögnum og venju- legri ónákvæmni. En annars er þeim, sem vilja, lieimilt að koma einu sinni í viku, eftir því, sem húsrúm leyfir. Inngangur er engum seldur. Allir fundarmenn voru látnir skrifa nöfn sín, og þess vegna komst eg að raun um, að sessunautur minn öðru- megin var kona eins af frægustu rithöfundum Bandaríkjanna, Uptons Sinclairs. Sjálfur lxafði hann ætlað að koma á fund- inn, en ekki getað komið því við, þegar til kom. Fundurinn var í tveim pörtum, gersamlega ólíkum, að öðru leyti en því, að frúin var í sambandsástandi bæði fyrri og síðari lilutann. I fyrri hlutanum var hún látin leika leik- rit, sem hún hafði ritað ósjálfrátt fyrir mörgum árum. Víð sfeíldum elcki nófekurt orð, en læknirinn útskýrði fyrir okkur, hvað væri að gerast. Af uppruna þessa leikrits er það í stuttu máli að segja, að þau hjónin skildu ekkert orð í því, þegar það var ritað. Þau leituðu og leituðu að mönnum, sem gætu slcilið þetta mál. En það gekk erfiðlega. Að lokum tókst þeim samt að finna þýðandann. Og nú var þeim sagt, að þetta mál væri eitt af Balkanskagamálunum, Jugoslavneska held eg, að það hafi verið nefnt, og að málið á ritinu væri sérstaklega gott. Persónurnar í leikritinu eiga að tákna ýmsar hugmynd- ir, svo sem sannleikann, réttlætið, illgirnina og lygina, og þetta er sorgarleikur. Geðshræringar eru ákaflega miklar. Frúin er við og við látin leika þetta í sambandsástandi. Þeim hjónunum er sagt, að það sé í raun og veru ekki gert vegna jarðneskra manna, heldur sé það eins og nokkurs konar prédikun, sem flutt sé yfir framliðnum mönum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.