Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 86
196 M 0 K G U N N í meðallagi á hæð og samsvaraði sér, svarthærður, heldur fölleitur í andliti, góðmannlegur og í svörtum fötum. Hann kallar hana til sín og sker úr nefkokinu og hálsinum með sams konar verkfærum, sem læknar höfðu notað við hana. Hún fann að eins eymsli af því. Verkfærin sá hún hann láta niður í tösku á borðinu. Þegar hún vaknaði um inorguninn, fann hún til eyinsla í hálsinum, svo að hún gat ekki rent niður öðru en vökvun. Þessi eymsli liðu frá eftir 2—3 daga. Og þá var fyllin farin úr nösunum, og hefir aldrei komið síðan. Jafnframt fer henni að batna í augunum, og eftir hálfan mánuð er hún orðin svo góð, að hún getur Iesið nokkuð, sem hún gat ekki áður. Augnveikin batnaði svo að fullu. Eftir hálfan mánuð frá því er hana dreymdi manninn fyrst, þann er hún hyggur vera »Friðrik«, dreymdi hana, að hún væri komin í ókunnugt hús. Hún sá þar ýmislegt inni, sem hún hafði aldrei séð, þar á meðal líkneskju milli tveggja afarstórra glugga. Stofan var stór og skrautleg. Sérstaklega var birtan ljómandi. Hún situr á einurn stólnum í stofunni, og því næst sér hún sama manninn sem áður á öðrum stól. Hún stendur upp, og réttir honum höndina og segir: »Þakka þér fyrir; mér er farið að batna í augun- um«. Hann tekur í höndina á henni og brosir þegjandi; en um leið finnur hún eins og straum fara um sig alla. Meira gerðist ekki þá, og hún vaknar. Eftir þetta verður hún svo máttlaus, að hún getur ekki farið á fætur og liggur á 5. viku. Þennan tima líður henni svo vel, að hún hefir aldrei fundið til annarar eins vellíðanar, fyr né síðar. Einu sinni í þessari legu dreymir hana sama manninn, að hann sé kominn í baðstofunni og sitji á rúminu hjá henni. Þá spyr hún hann, hvort það sé honum að kenna, að hún verði að liggja í rúminu. Hann brosir og segir, að henni Iíði ekkert illa i rúminu. Þegar hún hafði legið á 5. viku, fanst henni hún vakna eina nóttina, ætlar að opna augun, en getur það ekki, ætlar þá að opna þau með höndunum, sem hún hafði stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.