Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 125

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 125
MORGUNN 235 7. Automatism athöfn franiin án vitandi vilja, eða árangur slikrar athafnar, ósjálfrœði. 8. Automatist maður, sem fremur verk án vitandi vilja, ósjálf- ráður (n.). 9. *Beninvasion innrás góðs anda [sjá invasion]. Sögn: *ben- invade. *Beninvader alment heiti á góðri veru, sem veldur slíkri innrás. 10. Cabinet umlukt svið, venjulega með tjöldum, notað við sumar miðlatilraunir, byrgi. 11. Catalepsy afbrigðilegt tauga-ástand, sem auðkennist af stinn- leik vöðvanna, stjarfi (lýsingarorð cataleptic = stjarfur). 12. Clairaudience tvírætt orð, gripur yfir: 1. hljóð heyrð i dá- leiðslu-ástandi fyrir ofur-skynjun, ofur-heyrn; 2. að verða fyrir sönnum heyrnaráhrifum í fjarlægð fram yfir venjulega heyrn, fjarheyrn; 3. að heyra hljóð i andlegum heimi, dulheyrn. 13. Clairvoyance (sbr. fr. lucidité; þ. Hellsehen) skygni. Hugtakið er nokkuð óákveðið og grípur yfir dulsjón og fjarsjón. 14. Coincldence samtíði, samtíðisatvik, notað um það, er yfir- venjulegt atvik kemur heini við ytra atburð bæði hvað tima og önnur smáatriði snertir (lýsingarorð coincidental = samtiðis). 15. Collective sameiginlegur, lýsingarorð notað um áhrif, sem tveir eða fleiri verða fyrir. 16. Communication 1. skeytasending frá framliðnum mönnum; 2. skeytið sjálft. 17. Control 1. stjórnandi, andi eða framliðinn maður, sem er milliliður milli skeytasendanda og miðilsins og aðstoðar við skeytasendinguna; 2. varúðarráðstafanir, sem gerðar eru við sálrænar tilraunir, til þess að girða fyrir svik. 18. Controller maður, sem gætir niiðils, til þess að girða fyrir svik, gœzlumaður. 19. Cryptomnesia launminni, minning sefans um þau efni, sem gleyind eru dagvitundinni (lýsingarorð cryptomnesic = laun- minnis-). 20. Crystal-gazing að liorfa í kristal eða gljáflöt, til þess að vekja hvikskynjunar-myndir, kristalsrýni, glœslcygni. 21. Crystal-opsis sama sem Crystal-gazing. 22. Delusion stöðug hugræn skynjun einhvers ytra hlutar, sem enginn fótur er þó fyrir, blekking, órar. 23. Dematerialization upplausn eða hvarf líkamaðrar myndar, af- efnun, aflíkaman (sögn dematerialize = afllkama, demat- erialisera sig = aflikamast, sbr. líkama og líkamast). 24. Demon illur andi. Upphaflega grískt orð : daimon andavera,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.