Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 96
206 MORGUNN rik« um lækningu á bólgnum kirtli á hálsinum, sem mikill verkur var kominn í. Bréf kom frá Margréti í júlí, með loforði um, að hann kæmi. Nóttina eftir að hún fær bréf- ið frá Margréti, verður uppkomin dóttir hennar óróleg. Hún svaf í herbergi fyrir framan stofuna, sem frú Guðrún var í. Stúlkan segist ekki geta sofnað og vera hrædd. Það verður úr, að konan hefir rúmaskifti við dóttur sína. Eftir að hún hafði legið í rúmi dóttur sinnar 5—10 mín- útur, sér hún, glaðvakandi, að henni finst, mann kominn að rúminu, berhöfðaðan, í ferðafötum, »stormjakka« og stuttbuxum. Eitthvað, sem hann var með, sá hún hann leggja til fóta í rúmið. Þá leggur hann hægri höndina á brjóstið á henni og upp að hálsinum. Hún sá höndina greinilega, drifhvíta og fallega lagaða, og hún fann að hönd- in var óvenjulega mjúk. Hann var meðalmaður á hæð, þrekinn, feitur í andliti, kringluleitur og skegglaus. Hárið fremur dökkleitt, þó ekki svart, líkust því, sem það væri að byrja að hærast og aldurinn sennilega nálægt fimtugu. Hann leggur höndina á hana, og hún fær titring, lík- an og áður, en vægari samt. Hún sezt upp í rúminu, bendir honum á bólgna kirtilinn, og segir, að þetta sé sjúkdómurinn, sem hún hafi ætlað sér að biðja hann að lækna. Þá segir hann: »Þetta þarf eg ekki að lækna. Þeir geta það lækn- arnir í Reykjavík«. Þetta heyrði hún jafn-greinilega og hún er vön að heyra til þeirra, sem tala við hana, og hún sá hann jafn- greinilega og aðra menn. Þegar hann hafði farið höndum um hana og sagt þetta, sá hún hann taka dót sitt af rúminu. Meðan hann var að taka dótið, fanst henni eins og hvíslað væri að henni, að maður biði hans öðruhvoru megin hurðarinnar* í sama bili var hann horfinn. Verkurinn hvarf úr kirtlinum frá þessari stund og hefir ekki komið aftur. En kirtillinn heldur áfram að vera bólginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.