Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 65
MORGUNN 175 Stuttu síðar fór lávarðsfrúin á fund hjá Mrs. Osborne Leonard, sannanamiðlimmi lieimsfrœga. Þar kom þessi sonur lávarðar- frúarinnar og sagði: „Hvernig líkar þér fuglinn ininn, mammaf1 „Iivaða fugl?“ sagði hún. „Fuglinn, sem eg held á í hendinni á ljósmyndinni“, svaraði sonur hennar. Nú var ljósmyndin rannsökuð vandlega, og þá kom það í ljós, sem enginn hafði séð áður, að höndin á myndinni hélt á íugli. „Hér kom fram vitneskja“, sagði presturinn, „sem eng- um jarðneskum manni var kunnugt um; hún kom frá öðrum heimi, og hún var sönnuð með ljósmynd“. Þessi mynd var ein þeirra, sem presturinn sýndi. Þá kom presturinn að f jórða atriðinu: „Þekkjum vér hver annan í öðrum heimi?“ og svaraði henni afdráttarlaust. „Já,“ sagði hann, „og það er mér fögnuður að geta fært yður ljós- mynda-sannanir fyrir því‘ *. Hann sýndi þá mynd af Mr. Jeffreys nokkurum frá Glasgow. Hjá myndinni af Jeffreys sást mynd af konu hans framliðinni og sömuleiðis af fram- liðinni prófessorskonu, sem dáið liafði sex vikum áður. Þess- um fjölskvldum var presturinn kunnugur, og framliðnu kon- umar liöfðu verið livor annari kunnugar, og nú sýndu þær sig saman. Presturinn vék þá aftur að ljósmyndinni, sem náðst hafði af framliðnum tengdaföður hans. Á næstu plötu kom mynd af framliðiimi systur tengdaföðurins, sem var þá nýlega dáin. Áuðsjáanlega höfðu þau verið saman, þó að hún kæmist eklci að, fyr en á seinni plötunni. Að lokum sýndi presturinn mynd, er honum þótti óvenju- lega dásamleg sönnun endurfundanna, enda fanst söfnuði lians stórmikið um hana. Þegar tengdamóðir lians dó, í júlí 1921, var hún spurð, hvort hún ætlaði sér að koma aftur. „Nei, eg kem aldrei aftur“, sagði konan. í síðastl. janúarmánuði kom ljósmyndamiðillinn Hope frá Crewe til Weston, þar sem presturinn á heima, og þá fengust stórmerkilegar ljósmyndir undir ströngum rannsóknarskilyrðum. Til mikillar furðu fyrir prestshjónin, kom mynd af móður prestkonunnar — ekki eins og hún var, þegar hún dó, 84 ára gömul, heldur eins og hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.