Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 82

Morgunn - 01.12.1926, Side 82
192 M 0 R G U N N ætla, að þetta sé fjársýni, og að hún sjái fjarlæga staði á jörðinni, einhverstaðar úti í löndum. Enn öðrum hefir komið til hugar, að þetta sé eitthvað skylt krystallasýnum. Það, sem menn sjá í krystöllunum, er í raun og veru ekki í þeim, heldur virðast krystallarnir með einhverjum hætti auka skilyrðin fyrir því að sérstök undirvitundarstarfsemi geti gert vart við sig, og sömuleiðis fjarhrif frá jarðnesk- um mönnum, og jafnvel stundum áhrif frá framliðnum mönn- um. Eins sé um klettana: »huldufólkið« búi þar ekki í raun og veru, en fyrir augum Margrétar leggi þeir til ein- hver lík skilyrði eins og kristallarnir leggja til þeim mönn- um, er iðka krystallasýnir. Hvað sem um þetta kann að vera, þá er þess að minsta kosti gætandi, að krystallasýn- jrnar eru langtum margþættari en sýnir Margrétar og haga sér yfirleitt á alt annan veg. En svo eru þeir menn til, og þeir áreiðanlega margir, sem ekki sjá brýna ástæðu til þess að véfengja skilning Margrétar sjálfrar og hyggja helzt, að hún sjái í raun og veru huldufólk. Þeir líta svo á, að ekkert sé fráleitt eða sérstaklega ótrúlegt við þá skoðun, bera meðal annars fyr- ir sig kenningarnar um eterinn, að hann læsi sig gegnum alt efni, og að ástæða sé til þess að ætla, að í honum búi einhverjar verur, þar á ineðal framliðnir menn. Þessa skoð- un hefir meðal annara Sir Oliver Lodge og margir fleiri. Þeir benda líka á þær myndir af »álfum«, sem fullyrt er að náðst hafi á Englandi, og prófessor Har. Níelsson hefir sýnt hér á landi, og halda því fram, að ef á annað borð séu til verur, að öllum jafnaði ósýnilegar, sem að einhverju leyti séu við jörðina tengdar, þá sé ekkert vitleysislegt við það að gera sér í hugarlund, að sumar þeirra séu i fullri mannsmynd, eins og það fólk, sem Margrét sér. Naumast verður því neitað, að þessi tilgáta sé töluverðum örðug- leikum bundin, með þeirri þekkingu, eða réttara sagt þekk- ingarleysi, sem vér eigum við að búa í þessum efnum. Það er, til dæmis að taka, fremur óaðgengilegt að hugsa sér, að verur, sem lifa í eternum og ekki verða fyrir neinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.