Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 55

Morgunn - 01.12.1926, Side 55
MORGUKN 1Ö& anir sálarrannsókna-vísindanna og tekið þœr upp í boðskap sinn á sama hátt og liann hefir gjört við framþróunarkenning- una. Eins og eg hefi þegar sýnt fram á, þá eru þessi vísindi víðtœkari en kristindómurinn. Eina leiðin til þess, að liann geti haldið þeim innan sinna takmarka, væri að færa þau takmörk svo út, að þau umlykju alt mannfélagið á jörðinni. Þetta hefir honum ekki tekist, og ef dæma skal eftir þeim skorti á andlegri innsýni og sveigjanleika, sem svo lengi hefir einkent liann, þá á hann margt eftir að læra — og töluverðu að hafna af því, sem lært hefir verið — áður en þessu yrði lokið. En þangað til þessu farsællega markmiði verði náð, verð- um vér að bíða rólegir átekta í þeirri vissu að eins og viður- kenningin á framþróuninni gaf kristninni víðtækari og veglegri skilning á sköpuninni og skaparanum, á sama hátt muni viður- kenningin á liinum miltlu sannindum, er liin sálrænu vísindi flytja, breyta þeim, er neitað hafa tilveru Gruðs, í trúmenn, gjöra Gyðinginn að betri Gyðingi, Múhamedstrúarmanninn að betri Múhamedstrúarmanni, kristinn mann að betri og áreið- anlega að gæfusamari og ánægðari kristnum manni. Ahugasamir menn segja frá hinu nýja lífi. Ef til vill á það ekki illa við, að ltoma liér með dálitla viðvörun. Sumir þeirra, sem eg hefi átt bréfaviðskifti við, virðast líta svo á, að þær fregnir, er koma frá þeim, er farnir eru af þessum heimi, liljóti að vera tvímælalaust réttar — nema þær komi frá verulega illum öndum. En því fer fjarri, að þessu sje svo farið. Meðan á ófriðnum stóð, var það siður minn að skrifa piltunum á vígstöðvunum. Þegar þeir fengu heimfararleyfi, komu þeir jafnan heim til mín til þess að reykja með mér pípu og rabba við mig. Eg hlustaði á þá, þegar þeir heltu yfir mig vísdómi sínum. En hvað alt skyldi fara á aðra lund, ef þeir mættu ráða! Með þeirri fullvissu, er æsltunni og reynsluleysinu er eiginleg, sögðu þeir mér frá fyrirætlunum óvinanna, hvað gjöra hefði átt til þess að veita þeim viðnám.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.