Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 56

Morgunn - 01.12.1926, Side 56
MORGUNN 1()6 hvað mundi gerast hér og þar, og hve lengi ófriðurinn mundi haldast. Mér þótti vænt um þá fyrir þetta. Þeir voru svo einlægir og þeim var svo mikil alvara, og þeir voru svo al- vitrir. Þeir höfðu farið úr þorpinu sínu út í víðari veröld, en þeir höfðu ekki lagt niður þá liressandi, ungu fullvissu, sem er einkenni hinnar nýju kynslóðar, þegar hún er að skjóta frjóöngum. Mjer hefði þótt miður, ef þeir hefðu lagt þetta niður, því að þá liefði eitthvað skort á meðfæddan yndisþokka æskunnar. Það hefði verið óeðlilegt og óhugnaður af því stað- ið. Nei, eg vildi heldur hafa þá eins og þeir voru — sjálfum sér og elskulegri æsku sinni samkvæmir. Jæja, eg hefi nýlega lesið nokkur bindi af fregnum, sem lialdið er fram, að komi einmitt frá ]>essari stétt manna — hermönnum, pilt.um, er fallið liöfðu í ófriðnum; þeir hafa ekki breyzt hina minstu ögn. Það er sami fúsleikinn til þess að skýra frá því, er þeir vita, og halda að þeir viti; það er sami ákafinn við að segja fólki sínu á jörðinni, liverjar skyldur þess séu. Þeir hafa á reiðum höndum allskonar fróðleik um það, hvað koma muni fyrir heiminn, og hvað vér eigum að gjöra, með þær væntanlegu breytingar fyrir augum. Þeim þykir afar mikil ánægja að því að skýra frá iand- inu, er þeir séu nú í. Þeir eru ekki lengur á lilautum vegum eða í skotgröfum, hálfum af vatni, eins og í Frakklandi, né í þurrum eyðimörkum Mesopotamiu. Það er sjálft Sumarland Guðs. Þeir segja oss náltvæmlega, hverju himininn sé líkur og draga ályktanir um alheiminn af þeirri litlu slták hinna óend- anlegu heima, sem þeim hefir auðnast að lenda á. En eftirlætis-umræðuefni þeirra er guðfræði. Og um það efni eru skoðanir þeirra eins skiftar og andstæðar eins og þær voru, þegar þeir voru að stæla í skotgröfunum. Ein skák hinna miklu heima. Þessu er venjulega háttað á þessa leið: Móðir eða systir eða eiuhver annar úr fjölskyldunni, fœr röð af skeytum, rit,- uðum ósjáifrátt, Þetta fólk þekkir sérkennileika piltsins, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.