Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 88
198 MORGUNN Þá bar svo við, að ég fæ bréf austan úr Þingeyjar- sýslu, þess efnis, að ég er beðinn að finna Margréti í Öxna- felli, sem þá var stödd á Akureyri, og biðja hana að senda Friðrik huldulækni þangað, tii sjúklings. Þá dettur mér í hug, að ég skuli biðja hana að láta Friðrik skoða á mér hnéð, og vita, hvort hann geti ekki læknað það. Margrét tók mér mjög vel, og segir að Friðrik muni koma til mín næstu nótt. Þá hafði ég verið svo í 3 vikur, að ég gat ekki unnið, og margar nætur ekki sofið nema með deyf- andi skömtum. Þetta var á föstudag, 7 ágúst. Um kvöldið tók ég engan skamt, hafði sömu kvalir og áður, en sofnaði þó um síðir, og sef, aidrei þessu vant, í einum dúr til morg- uns, — og kvalirnar eru farnar úr hnénu. Ég klæði mig, og fer út á götu, tek mér göngutúr, og finn ekkert til. Samt var ég svo stirður um hnéliðinn, að ég gat ekki geng- ið óhaltur. Á sunnudag var það þó orðið svo Iiðugt, sem það gat verið. Ég gat vingsað fætinuin á allar hliðar, án þess að finna til, en það hafði ég ekki þolað í mörg ár. Hvort þetta hefir verið fyrir aðgerðir Friðriks huldu- læknis, er ég ekki fær að dæma um. En alt finst mér benda til þess, og einkennileg tilviljun má það hafa verið, að mér batnar á einni nóttu sjúkdómur, sem ég hefi gengið með í 16 ár, og að það skuli þá einmitt á hitta þá nótt, sem mér er sagt að Friðrik muni koma til mín. Mér fanst, að ég geta ekki efast um, að ég hafi notið hans hjálpar. Strax og þetta vitnaðist var ég af ýmsum hvattur til þess, að skrifa um þetta, og það ætlaði ég að gera. En ég gerði það ekki strax, vegna þess að ég vildi fyrst vita, hvað batinn yrði langvinnur. Því miður hélzt hann ekki mjög lengi. En það er svo algengt, að ýmsir sjúkdómar, sem læknast í bráðina, taka sig upp aftur. Frá þessum tíma og þar til í apríl í vor, fann ég ekki til í hnénu. En þá fékk ég sömu kvalirnar aftur, en þó að eins vægari. í fyrra átti ég að fara til Reykjavíkur til að láta taka mynd af hnénu við Röntgens- geisla, vegna þess að þeir voruíólagihérásjúkrahúsinu. Ennú, þegar ég fékk veikina aftur, voru Röntgensáhöldin í lagi, svo ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.