Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 62
172 MORGUNN Þetta fyrirbrigði er nefnt „líkamning“, og hefir oft verið at- hugað. Andlegi líkaminn (1. Kor. XY.) getur klætt sig í efnið' um stundarsakir, og þegar hann er kominn í þann hjúp, getur hann gengið og talað að hætti jarðneskra manna, og samt varpað þessum hjúp af sér og horfið á svipstundu, eins og Kristur gerði. Þetta sagði presturinn, að oft hefði verið at- hugað af nútíðarmönnum. Sem sönnun fyrir þessari staðliæf- ing sýndi presturinn ljósmynd af yndislegri líkamning, sent stóð við hliðina á Sir William Crookes, hinum rnikla enska vís- indamanni, er hafði athugað þessa líkömuðu veru árum sam- an, ásamt nokkrum vinum sínum. lílutrænar birtingar framliðinna manna sagði presturinn að væru árangurinn af mismunandi stigum líkamninga. Þegar líkamningin væri fullkomin, mætti fara höndum um hana, eins- og hefði verið um líkama Krists. Þegar hún væri óþéttari, mætti sjá hana með venjulegri sjón. Þegar hún væri enn minna efn- iskend, næði venjuleg sjón eltki tökum á henni, en þeir menn gætu séð hana, sem gæddir væru skygnigáfu, er spámennirnir hefðu haft, Kristur, postularnir og margir menn, sem nú væru á lífi; og þegar hún væri enn þynnri og ósýnileg augum allra manna, þá gæti ljósmyndavélin samt náð henni, vegna þess að ljósmyndaplatan gæti safnað saman ljósáhrifum, sem augað gæti ekki. Þessar ljósmyndanir væru furðuleg og sannfærandi tegund af sönnunum. Þá sýndi presturinn á veggnum yndislega fagrar myndir af því er Kristur birtist vinum sínum. Þar á eftir kom röð af afarmerkilegum ljósmyndum, er tcknar höfðu verið af fram- liðnum mönnum, sem dáið liöfðu á fáeinuin síðustu árunum. Presturinn var sjálfur nákunnugur þeim máluin. Ein var af tengdaföður hans, og hafði verið tekin undir ströngum sann- anaskilvrðum. Aðra mynd sýndi hann af föðursystur sinni, sem tekin hafði verið undir sams konar skilyrðum. Þriðja myndin var af fullorðinni stúlku, sem aldrei hafði verið tekin ljósmynd af, síðan er hún var barn. Iíún birtist á myndinni alveg eins og hún hafði verið rétt fyrir andlátið, og fólk lienn- ar var ekki í neinum vafa um það, að mvndin væri af henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.