Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 126
236
MORGUNN
leiðsagnarandi (sbr. daimon Sókratesar). Með kristninni komst
inn merkingin: illur andi.
25. Devil ill andavera, ekki andi framliðins manns, djöfull.
26. Discarnate afholdgaður, framliöinn.
27. Dissociation notað í afbrigðilegri sálarfræði um klofning vit-
undarinnar, svo að af verða tvær eða fleiri persónur, hugrof.
28. Divining rod (divino-baculum) áhald til að leita að vatni eða
málmum i jörðu, venjulegast eins konar viðargrein, sgásproti.
29. Dowsing að finna vatn, málmgrýti o. s. frv. í jörðu með því
að nota spásprota (viðargrein eða annað óhald), spáleit.
30. Ectoplasm (líka nefnt teleplasm) útfrymi.
31. Eksomasis það ástand sjálfunnar (sálarinnar) að vera utan við
likamann, sálfarir (sbr. að fara sálförum).
32. Etherialization eins konar fínni (óþéttari) tegund líkamanar,
að því er ætlað er, ijósuakalikaman.
33. Exorcism útrekstur illra anda, anda-útrekstur (sögn exor-
cise reka út illan anda).
34. Ghost andi, svipur.
35. Glossographia að rita á tungumáli, sem ritarinn kann alls-
ekki í venjulegu vitundarástandi, tunguritun.
36. Glossolalia (einnig nefnt xenoglossia) að tala tungumál, sem
mælandi kann alls ekki í venjulegu vitundarástandi, tungutal.
37. Guide andi, sem virðist hjálpa einhverjum manni og gæta
hans, verndarandi.
38. Hallucination skynjun, með skilningarvitunum að þvi er virð-
ist, þar sem ekkert samsvarandi gerist raunverulega innan drag-
lengdar skilningarvitanna, hvikskynjan. Hvikskynjanin getur
verið bæði sönn og ósönn; sé eitthvert satt atriði i henni, sem
kemur lieim við eitthvað, er gerist annarstaðar eða á öðrum
tíma, kallast hallucinationin ueridical = sannreynd skynjan;
sé hún aftur á inóti ósönn að öllu leyti, kallast hallucinationin
falsidical = ofskynjan. Hvikskynjanin getur og verið fólgin
i því, að raunverulegur hlutur, svo sem t. d. hllS, hverflir sjón-
um skynjandans; þú tala menn um negatiue hallucination
= huurfskynjan.
39. Hyperaestesia aukning einhverrar skynjunartegundar fram yfir
það, sem venjulegt er, ofur-skynjun (sbr. ofur-menni).
40. Hypermnesia óvenjuleg vakning löngu gleymdra minninga,
ofur-minni.
41. Hypnagogic lýsingarorð, sem merkir: samfara komu svefns-
ins, suefnreiks-.
42. Hypnopompic Iýsingarorð, sem merkir: samfara burtför eða
hvarfi svefnsins, svefnrofa-.