Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 126

Morgunn - 01.12.1926, Page 126
236 MORGUNN leiðsagnarandi (sbr. daimon Sókratesar). Með kristninni komst inn merkingin: illur andi. 25. Devil ill andavera, ekki andi framliðins manns, djöfull. 26. Discarnate afholdgaður, framliöinn. 27. Dissociation notað í afbrigðilegri sálarfræði um klofning vit- undarinnar, svo að af verða tvær eða fleiri persónur, hugrof. 28. Divining rod (divino-baculum) áhald til að leita að vatni eða málmum i jörðu, venjulegast eins konar viðargrein, sgásproti. 29. Dowsing að finna vatn, málmgrýti o. s. frv. í jörðu með því að nota spásprota (viðargrein eða annað óhald), spáleit. 30. Ectoplasm (líka nefnt teleplasm) útfrymi. 31. Eksomasis það ástand sjálfunnar (sálarinnar) að vera utan við likamann, sálfarir (sbr. að fara sálförum). 32. Etherialization eins konar fínni (óþéttari) tegund líkamanar, að því er ætlað er, ijósuakalikaman. 33. Exorcism útrekstur illra anda, anda-útrekstur (sögn exor- cise reka út illan anda). 34. Ghost andi, svipur. 35. Glossographia að rita á tungumáli, sem ritarinn kann alls- ekki í venjulegu vitundarástandi, tunguritun. 36. Glossolalia (einnig nefnt xenoglossia) að tala tungumál, sem mælandi kann alls ekki í venjulegu vitundarástandi, tungutal. 37. Guide andi, sem virðist hjálpa einhverjum manni og gæta hans, verndarandi. 38. Hallucination skynjun, með skilningarvitunum að þvi er virð- ist, þar sem ekkert samsvarandi gerist raunverulega innan drag- lengdar skilningarvitanna, hvikskynjan. Hvikskynjanin getur verið bæði sönn og ósönn; sé eitthvert satt atriði i henni, sem kemur lieim við eitthvað, er gerist annarstaðar eða á öðrum tíma, kallast hallucinationin ueridical = sannreynd skynjan; sé hún aftur á inóti ósönn að öllu leyti, kallast hallucinationin falsidical = ofskynjan. Hvikskynjanin getur og verið fólgin i því, að raunverulegur hlutur, svo sem t. d. hllS, hverflir sjón- um skynjandans; þú tala menn um negatiue hallucination = huurfskynjan. 39. Hyperaestesia aukning einhverrar skynjunartegundar fram yfir það, sem venjulegt er, ofur-skynjun (sbr. ofur-menni). 40. Hypermnesia óvenjuleg vakning löngu gleymdra minninga, ofur-minni. 41. Hypnagogic lýsingarorð, sem merkir: samfara komu svefns- ins, suefnreiks-. 42. Hypnopompic Iýsingarorð, sem merkir: samfara burtför eða hvarfi svefnsins, svefnrofa-.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.