Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 6
116 MORGUNN hugmynd um starf hans um daginn. Hann var látinn fara a8 eiga við líkskurð; fékk lík af hér um bil sextugum manni og fór að nlcera upp fótinn á lionum. Ilann kom heim um kl, 5 sí5d., og í sama bili og hann kemur inn úr dyrunum, er eins og konunni hans verði ilt; hún kvartar undan einhverri óvið- kunnanlegri tilfinning, og það var eins og liún ætlaði að rjúka út aí'. Læknirinn lagði höndina á öxl hennar. Þá rétti hún úr sér og var þegar komin í sambandsástand. Einhver ókunn vera lét ófriðlega og sagði: „Hvers vegna ertu að skera mig?“ Læknirinn sagðist ekki vita til þess, að liann væri að skera neinn. „Auðvitað ertu að því! Þú ert að skera í fótinn á mér !‘ ‘ svaraði gesturinn reiðulega. Læknirinn þóttist nú skilja, að maðurinn, er búið hefði í líkamanum, sem hann hafði verið að eiga við um daginn, hefði fylgt sér heim. Hann fór að tala við hann, en kom áður konunni sinni niður á stól. Gesturinn mótmælti því með ákefð, og sagði, að hann hefði ekkert leyfi til að snerta sig. Læknirinn svaraði, að hann hefði leyfi til að snerta sína eigin konu. „Konuna þína!“ sagði gesturinn. „Iívað ertu að bulla! Eg er engin kona, eg er karlmaður.“ Læknirinn fór að koma honum í skilning um, að hann væri kominn út úr jarðneskum líkama sínum, og hann væri nú að stjórna líkama konunnar sinnar; sál hans væri hér, og líkami hans í læknaskólanum. Að lokum virtist hann fara að skilja þetta, og þá sagði læknirinn: „Þó að eg væri nú að skera í lílcama þinn í læknaskólan- um, þá mundi það ekki drepa þig, þar sem þú ert sjálfur hér.“ Gesturirm kannaðist við, að þetta virtist skynsamlegt. og sagði: „Eg býst við, að eg hljóti að vera það, sem kallað er dauður, svo að eg hafi elckert gagn framar af gamla líkaman- um mínum. Ef þú getur lært nokkuð af því að skera í hann, þá haltu áfram. Skerðu bara.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.