Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 7

Morgunn - 01.12.1926, Page 7
MORGUNN 117 Þá bætti hann við skyndilega: „Heyrðu, maður minn, gefðu mér tölu af munntóbaki.“ Læknirinn sagSist eldcert munntóbak eiga, og þá bað bann um pípu, og sagði: „Mig dauðlangar svo í að reykja.“ Lœknirinn varð ekki heldur við þeim tilmælum. Hann læt- ur þess getið í þessu sambandi, að konan lians hafi ávalt haft megna óbeit á því að sjá menn tyggja tóbak, og fyi'ir því getur liann ekki hugsað sér, að undirvitund liennar hafi átt neinn þátt í þessum tóbakstilmælum. Eftir að gesturinn liafði fengið einliverjar frekari skýringar um ástand sitt, fór hann. Tennur líksins voru rannsakaðar. Þá komust menn að raun um, að hann hafði verið mikill tóbaksmaður. Hin sagan er líka frá stúdentsárum læknisins. I líkskurð- arherberginu í spítala einum í Chicago var líkami af konu um fertugt. Hún hafði dáið í júnímánuði, en líkið verið geymt þangað til í janúar. Þá áttu nokkrir stúdentar, þar á meðal Wicldand, að fá þetta lík til uppskurðar. Ilann gat ekki verið viðstaddur það kvöldið, sem hinir stúdentarnir byrjuðu á þessu verlci. Honum var aldrei neitt um það sagt, hvað gerst liefði þær stundirnar, sem stúdentarnir voru að fást við líkið. En af einliverjum ástæðum, sem liann fékk aldrei að vita, snertu stúdentarnir aldrei þetta lík framar. Daginn eftir, síðdegis, fór hann að eiga við líkið, og var einn inni, og fór að skera upp annan liandlegginn og liálsinn. Líkskurðarstofan var aftast í löngum kjallara, og þar var mjög liljótt. En hann heyrði einu sinni greinilega einliverja rödd segja: „Þú skalt ekki myrða mig.‘ ‘ Wickland gat ekki trúað því, að liann væri að hevra til framliðins manns. Iiann hélt, að börn hlytu að vera að leika sér þar nálægt, og að hann hei'ði heyrt eitthvert þeirra segja þetta. Þó hafði hann ekki lieyrt neitt annað til neinna barna. Daginn eftir var hann aftur að fást við l'ikið, og var einn. Þá hrökk hann við, því að liann heyrði skrjáfa í dagblaði, sem lá á gólfinu, líkt og þegar blaði er bögglað saman. En liann skifti sér ekkert af því. Og hann mintist ekki með einu orði á þessi atvik við konuna sína.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.