Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 62
60 SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON ANDVARI (E)f lán úr sjóðnum árið 1966 eru borin saman við lán til nemenda tíu árum fyrr kemur í ljós að þau höfðu tífaldast ... Ef tölurnar eru umreiknaðar ... höfðu námslán fimmfaldast. Á sama tíma hafði námsfólki fjölgað mikið og á hvern einstakan námsmann hafði aðstoðin rúmlega þrefaldast.70 Það virðist í rauninni mega segja, að frá því lögin voru sett árið 1961 hafi þau leyst mikinn fjölda ungmenna úr viðjum fátæktar og lágmarks- menntunar og gert þeim kleift að njóta gáfna sinna og hæfileika og menntast að vild í eigin þágu og þjóðarinnar. Þau stuðluðu að byltingu í menntamálum landsmanna og Lánasjóðurinn varð í reynd ein mikil- vægasta jafnréttisstofnun þjóðarinnar. Endurnýjun og nýskipan í menningarmálum Þótt efnahagslegar aðstæður væru ekki sem hagstæðastar á vinstri- stjórnarárunum 1956-1958 urðu þær ekki til þess að koma x veg fyrir að Gylfi fengi nokkrum brennandi hugsjónamálum sínum framgengt. Vorið 1957 voru sama daginn (5. júní) samþykkt tvenn lög í þinginu, sem hann flutti frumvörp um. Þar var annars vegar um að ræða lög um Menningarsjóð og Menntamálaráð (nr. 50) og hins vegar lög um Vísindasjóð (nr. 51). Fyrrnefndu lögin komu að stofni til í staðinn fyrir tvenn, næstum 30 ára gömul lög (frá apríl og maí 1928) um Menntamálaráð og Menningarsjóð. Þau voru nú sameinuð í eina löggjöf, er skyldi hafa það hlutverk „að styðja íslenzka menningu með því að efla listir og vísindi.“ Menntamálaráð, skipað fimm mönnum, er kjörnir væru af Alþingi á fjögurra ára fresti, skyldi hafa yfirstjórn Menningarsjóðs með höndum. Því var ætlað að gegna mikilvægu hlutverki í stjórnkerfinu og menningarlífinu, svo að nánast mátti líta á það sem yfirstjórn menning- armála í landinu, næst ráðuneytinu sjálfu. í verkahring þess var meðal annars að stjórna Bókaútgáfu Menningarsjóðs, hafa yfirumsjón með Listasafni íslands og listaverkakaupum þess, listskreytingu opinberra bygginga, styðja við bakið á íslenzkri kvikmyndagerð, tónlist og mynd- list og þjóðlegum fræðum og athugunum á náttúru landsins. Einnig veita námslán og námsstyrki námsmönnum í útlöndum. Loks skyldi Menningarsjóður leggja hinum nýja Vísindasjóði til árlegt framlag. Akvæðin um ráðstöfun á tekjum Menningarsjóðs voru í samræmi við lögbundið styrkjakerfi Menntamálaráðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.