Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 188

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 188
186 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARI Emilía hafði næman móðurlegan skilning á brestum náungans og ríka þörf til að bæta um með honum. VIII Ekki verður svo minnzt á starfsár Þóru Melsteð, að Páls sé að engu getið. Þau Þóra voru barnlaus, sem fyrr segir, en af átta börnum Páls með fyrri konu dóu fimm á barnsaldri. Páll sonur þeirra, er fæddist þrem vikum eftir brun- ann á Brekku 1844, var tekinn í fóstur af Sviðholtshjónum, Birni yfirkennara Gunnlaugssyni og Guðlaugu Aradóttur, unz hann hóf nám í lærða skólanum. Hann þótti gott mannsefni, brautskráðist þaðan 1863 með bezta vitnisburði og varð þá um sumarið heimiliskennari hjá síra Halldóri prófasti Jónssyni, er farið hafði byggðum frá Glaumbæ í Skagafirði að Hofi í Vopnafirði. Þar veiktist Páll snögglega og andaðist 1865, á 22. aldursári.60 A legg komust auk Páls: Sigríður, sem var krampaveik framan af ævi. og andlega vanheil og Anna Sigríður, vel gefin stúlka til munns og handa. Ekki lynti þeim Þóru og henni framan af, og kann það að hafa verið beggja sök. Til meiri háttar árekstra mun ekki hafa komið, en Anna Sigríður ólst ekki nema að nokkru leyti upp í föðurgarði. Hún hlaut góða menntun í uppvexti og dvaldist síðar í Danmörku, að nokkru leyti á vegum Emilíu, svilkonu Páls, og nam mjólkurfræði. Hún kenndi við Kvennaskólann á Laugalandi í Eyjafirði 1877-1879. Hún giftist æskuvini sínum Stefáni umboðsmanni Stephensen á Akureyri, bróður Magnúsar landshöfðingja. Faðir þeirra var Magnús sýslu- maður Stephensen í Vatnsdal, sonur Stefáns amtmanns á Hvítárvöllum og fyrri konu hans, Mörtu Maríu Diðriksdóttur. Stefán og Anna Sigríður þóttu mætishjón og gestrisin með afbrigðum. Þau voru barnlaus.61 Sigríður - sem jafnan var kölluð Sigga - gekk ekki heil til skógar, eins og áður segir, vangefin að einhverju leyti og lítt vinnufær. Hún dvaldist ýmist heima, hjá Thomsenshjónum á Bessastöðum eða Ingileifu Jónsdóttur, stjúpu Páls, og nokkur sumur hjá síra Guðmundi E. Johnsen, sem hafði látið Möðruvallaklaustursbrauð laust og fengið Arnarbæli í Ölfusi 1856.62 Talið var, að Sigga hefði farið svona upp úr veikindum. Emilíu var afar annt um hana og bað jafnan fyrir kveðju til hennar, þegar hún skrifaði. Ávallt fór vel á með Þóru og Ingileifu. Þegar árin færðust yfir, greri um heilt með Þóru og Önnu Sigríði. Þóra lét sér að minnsta kosti mjög annt um nám hennar og greiddi götu hennar fjárhagslega eftir megni. Engin ætt er frá Páli sagnfræðingi Melsteð; síðara hjónaband hans varð barnlaust.63 Þóra Melsteð bar menntun kvenna mjög fyrir brjósti, sem fyrr er sagt, og Páll engu síður. Hann vildi rétta hlut þeirra eins og föðurafi hans, Stefán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.