Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 72
70 SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON ANDVARI ljóð eftir Tómas Guðmundsson, hafa verið prentuð, komið út á hljóm- plötum og diskum og orðið mjög vinsæl. Ljóð hans voru Gylfa einkar hugstæð og ljóðabækur hans voru alltaf við höndina á heimili Gylfa.76 Á efri árum setti hann saman margar tónlistardagskrár til flutnings í útvarpi um nokkur helstu tónskáld veraldarsögunnar og þekktustu verk þeirra, sem og frægustu tónlistarmenn heimsins. Augljóst má vera, að ást hans á tónlistinni og löngun fræðarans til að miðla henni til almenn- ings hefur farið saman, er hann tók sér þetta verkefni fyrir hendur. Enn sem fyrr beindist viðleitnin að því að bæta og fegra mannlífið. Gylfi átti mjög gott með að koma fyrir sig orði og skreytti mál sitt gjarnan með skemmtilegum smásögum, sem hann virtist kunna ógrynni af, frekar en hann væri mjög hnyttinn sjálfur. Ég hygg, að allt hið ritaða mál, sem frá honum kom á ráðherraárunum (og síðar) hafi hann fyrst samið og lesið jafnóðum inn á segulband og síðan sett í vélritun, enda tæpast annað fært, slíkt sem magnið var. Margoft var hann fenginn til að flytja setningarræður, þegar menningarviðburðir fóru fram, og bera þær allar vott um gagngera þekkingu, skilning og aðdáun á æðri menningu og listum. í rauninni kemur heimspekilegur þankagangur víða fram í þeim og boðskapur um kærleik, ást og feg- urð í mannlífinu, sem honum varð svo tíðrætt um. Fagurt mannlíf var æðsta hugsjón hans. í stjórnmálaræðunum kom alltaf fram mikil þekking á viðfangs- efninu, einkum þegar hann fjallaði um hagræn málefni og alþjóðleg samskipti íslands í efnahagsmálum og fjármálum, þar sem hann var á heimavelli. Þær voru afar málefnalegar og ekki minnist ég þess að hafa í þeim rekizt á persónulega áreitni eða óvild í garð nokk- urs manns, og lenti hann þó oft í pólitískri orrahríð. Þegar hann leit yfir farinn veg og fjallaði um pólitíska mótherja sína rakti hann ekki aðeins pólitísk ágreiningsefni, heldur dró gjarnan fram persónulega kosti þeirra. Þegar Gylfi lét af virkum stjórnmálastörfum réðst hann á nýjan leik til starfa við viðskiptadeild Háskóla íslands. Var hann skipaður prófessor við deildina og starfaði þar sem slíkur árin 1972-1987. Það hefur eflaust verið honum mikil lífsfylling að geta snúið aftur til skólans í lok stjórnmálaferils síns, eins hjartfólginn og háskólinn og kennslan voru honum. Tók hann við kennslu í sinni gömlu aðal- grein, almennri rekstrarhagfræði, en einnig í nýlegum námsgreinum. Jafnframt gerðist hann brautryðjandi í deildinni með því að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.