Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 170

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 170
168 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARI lega úr taksótt. Um vorið hafði talazt svo til, að Páll yrði aðstoðarmaður Adolphs Christians Baumanns sýslumanns í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem var „langversta og vandamesta sýslumannsembættið á landinu.“ Baumann fékk leyfi til að sigla þá um sumarið með því skilyrði, að hann fengi Pál til að gegna embættinu á meðan, og Páll segir síðar: „Eg var það barn að gángast undir það“. Baumann kom ekki aftur, og Páll neyddist til að þjóna embætt- inu fram á árið 1862.21 Öll þessi ár átti alþýða erfitt, og Páll var svo mikið ljúfmenni, að hann kinokaði sér við að taka lögtaki hjá fátæklingum, borgaði því úr eigin vasa, það sem vantaði á, að konungssjóður fengi sitt. Páll átti erfitt eftir konumissinn. Börnum hans þremur var komið fyrir hjá vinafólki. Hann hefur trúlega leitað til völvunnar á Bessastöðum, og þar munu hafa tekizt náin kynni með honum og Þóru Grímsdóttur. Varð það þeim báðum að láni, að Þóra skyldi allt í einu hætta við Hafnarferðina. Þau Páll voru gefin saman á afmælisdegi hans, 13. nóvember 1859, er hann fyllti 47 ár. Þótt hjónaband þeirra Þóru væri barnlaust, reyndist það farsælt. Páll var léttur í lund og ljúfur í umgengni og dáði konu sína. Þegar „ættarólundin“ sótti að henni, tókst Páli að sefa sjúkan hug. Leið Gústu lá aftur til íslands 1863. Má vera, að nokkru hafi um það ráðið, að Þóra systir hennar lá þá sjúk og var hjálparþurfi. Þegar rættist af Þóru, hóf Gústa kennslu á nýjaleik með ágætum árangri, að sögn eins nemanda hennar, Jakobínu Jónsdóttur, systur síra Hallgríms á Hólmum í Reyðarfirði. Hún hafði dvalizt á annan áratug með bróður sínum og mágkonu, Kristrúnu Jónsdóttur frá Grenjaðarstöðum, fyrrum unnustu Baldvins Einarssonar. Jakobína hleypti heimdraganum þrítug að aldri og hélt til Reykjavíkur til náms og frama árið 1865. Hún skrifaði Sólveigu systur sinni, konu Jóns Sigurðssonar alþingismanns á Gautlöndum, 7. nóvember fyrrnefnt ár og sagði henni margt frá Reykjavíkurlífinu. Hún var að mennta sig, og kennarinn var Ágústa Johnsson, sem maddama Kristrún hafði kynnzt sem barni á Möðru- völlum. Jakobína skrifar Sólveigu systur sinni: Eg hef tíma í frönsku hjá fröken Ágústu tvisvar í viku. Eg var byrjuð á því dálítið hjá Þorgerði,2 og svo vildi eg reyna að halda því áfram. Hún er mér undur góð, frökenin. Hún bauð að koma með mér til prófessorsins, og þar vorum við á sunnudagskveldið í góðu yfirlæti. Annars fékk ekkert sérlega mikið á mig í því húsi nema Elinborg,3 það er sérlega viðkunnanleg og dönnuð stúlka. Gaman þykir mér að músikkinni. Eg hef heyrt 2 Hugsanlega Þorgerður, dóttir síra Hallgríms á Hólmum. Hún átti Valdimar Chr. B. Olivarius, sem settur var sýslumaður í Norður-Múlasýslu 1863, en varð síðast bæjarfógeti í Rönne í Borgundarhólmi. Góðir kunnleikar tókust síðar með þessari fjölskyldu og Jóni Grímssyni Johnsson og konu hans. 3 Elinborg Pétursdóttir Péturssonar, prestaskólakennara, síðar biskups, seinni kona Bergs Thorbergs landshöfðingja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.