Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 162
160
JÓN VIÐAR JÓNSSON
ANDVARI
Gunnars Gunnarssonar skálds. Systir Lauritz Hannessonar, var Þórunn Hannesdóttir
Scheving, sem giftist Jóni Steingrímssyni „eldklerki“, en út af þeim hjónum var Lárus
Pálsson, föðurafi og alnafni Lárusar, kominn. Foreldrar systkinanna, Lauritzar og
Þórunnar, voru Hannes Lauritzen Scheving og kona hans, Jórunn Steinsdóttir Jónssonar
Hólabiskups, og var Lárus því kominn út af þeim hjónum bæði í föður- og móðurætt. Meðal
þekktra listamanna núlifandi sem komnir eru af Schevingum má nefna Arnar Jónsson
leikara, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu, Þórarin Eldjárn skáld, Olaf Hauk Símonarson
skáld, Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu og Stefán Baldursson leikstjóra. - Við samantekt
þessara ættfræðiupplýsinga hefur einkum verið stuðst við Islendingabók, auk þess sem
Friðný Pétursdóttir ættfræðingur gaf mér ýmsar góðar vísbendingar.
20 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 28.
21 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 32.
22 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 72.
23 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 245.
24 Ég hef áður fjallað ítarlega um sögurit þetta í grein hér í Andvara árið 1998, Af óskrifaðri
leiklistarsögu, og vísa til hennar.
25 Sjá Njörður P. Njarðvík, Sá svarti senuþjáfur (Reykjavík 1963), bls. 181.
26 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 145.
27 Fæst hinna nýlegu samtímaleikrita, sem Lárus sviðsetur á fimmta áratugnum, fengu
sérstaklega góða aðsókn. Hái-Þór gekk 9 sinnum, A flótta 12 sinnum, Jónsmessunætur-
draumur á fátækraheimilinu 10 sinnum og Bærinn okkar 12 sinnum. Til samanburðar má
nefna að Á útleið, sem var tekið upp vorið 1941 og hafði þá verið leikið tvívegis áður, var
sýnt 13 sinnum, Vopn guðanna 22 sinnum, Pétur Gautur 31 sinni og Gift eða ógift? 21
sinni.
28 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 232-236.
29 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 246.
30 í ritgerðinni Af óskrifaðri leiklistarsögu (Andvari 1998) fjalla ég um upphafið á leikstjórn-
arferli Indriða Waage og hversu ómótaðar hugmyndir manna um hlutverk leikstjórans virð-
ast hafa verið á þeim tíma.
31 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 212.
32 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 238.
33 Sjá Njörður P. Njarðvík, bls. 181.
34 Sjá Baldur Hermannsson, Ævars saga Kvarans, bls. 71-72.
35 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 236.
36 Sjá Njörður P. Njarðvík, bls. 187-191.
37 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 212.
38 Annað dæmið er Mosca í Volpone sem hann ákvað við nánari umhugsun að fela göml-
um nemanda sínum, sem var þá að koma heim að loknu námi í Bretlandi. Sjá Þorvaldur
Kristinsson, bls. 229. Hitt er hlutverk Blinda Jónasar í Jónsmessudraumi á fátækraheim-
ilinu eftir Par Lagerkvist. Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 224.
39 Eina dæmið frá síðari hluta sjötta áratugarins er lítið hlutverk, Cunning, í Dómaranum eftir
Vilhelm Moberg árið 1959. Fyrir þann leik hlaut hann raunar sérstakt lof hjá Steingerði
Guðmundsdóttur. Sjá Safn til sögu íslenskrar leiklistar og leikbókmennta, bls. 117.
40 Sjá t.d. Alþýðublaðið 19.11. 1943 og Þjóðviljann 24.4. 1952.
41 Sjá t.d. grein Sveins Einarssonar um hann á vef Leikminjasafnsins: http://www.leikminja-
safn.is/merkisda/index.html. Sveinn Einarsson 2002. Greinin er samin í tilefni af aldar-
afmæli Indriða árið 2002.
42 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 236.
43 Sjá Mánudagsblaðið 28.2. 1948.