Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 135
andvari HAMLET ÍSLENSKRAR LEIKLISTAR? 133 fjölskyldunnar hefur varðveist mikið af einkabréfum, bæði frá Lárusi og til hans, sem Þorvaldur hefur fengið að moða úr við samningu bókarinnar. Lárus var iðinn við að skrifa heim, þegar hann var erlendis: móður sinni, systur og eiginkonu, og hefur margt af því varðveist. Langmest munar þó um bréfa- skipti hans og vinar hans, danska leikarans og leikstjórans Edvins Tiemroths. Þeir voru skólabræður í leiklistarskóla Kgl. leikhússins og urðu tryggðavinir ævilangt. í bréfaskiptum sínum við Tiemroth gat Lárus verið opinskár um alla hagi sína, jafnt í einkalífi sem starfi, gagnvart manni sem hann vissi að skildi sig.13 Það er hætt við, að saga hans hefði orðið talsvert önnur og bragðminni, ef höfundur hefði ekki haft þessi bréf að styðjast við. Af tilvísanaskránni verður einnig bert, að María Jóhanna hefur verið drjúgur heimildarmaður höfundar. Ugglaust hefur hún vísað honum á ýmsa aðra heimildarmenn og jafnvel haft hönd í bagga með vali hans á viðmæl- endum. Sú hugsun flökrar óneitanlega að manni, að hann hafi treyst full- mikið á þessa aðstoð í stað þess að leita sjálfur sem víðast. í ritdómi mínum í DV benti ég á það hversu stutt skráin yfir munnlega heimildarmenn er, aðeins tuttugu og fjórir einstaklingar. í eftirmálanum kemur fram, að Þorvaldur hefur verið að vinna að verkinu í heil þrettán ár, að sjálfsögðu með öðrum störfum. Eins og við má búast hafa ýmsir þeirra, sem kynntust Lárusi vel, látist á þeim tíma, en engu að síður eru enn í dag ýmsir á lífi, sumir þeirra við góða heilsu, sem þekktu hann og unnu með honum. Ég hef sjálfur rætt við margt af þessu fólki um kynni þess af Lárusi og fleiri samtíð- armönnum og veit vel að því er ljúft að deila með öðrum minningum sínum um hann. Eins og gengur er mismikið á slíkum vitnisburði að græða. Það er góður fengur að hafa náð á blað því sem sumir hafa haft að segja; ég nefni menn eins og Gunnar Eyjólfsson eða Steindór Hjörleifsson, sem báðir lærðu hjá honum og Þorvaldur vitnar til. En hvers vegna var ekki leitað til fólks eins og Árna Tryggvasonar, Róberts Arnfinnssonar eða Þuríðar Pálsdóttur söngkonu sem kynntist Lárusi einnig vel og lék tvívegis undir stjórn hans í óperunum La Bohéme og Töfraflautunni? Agnar Þórðarson leikritaskáld hefði einnig getað frætt Þorvald um kynni sín af Lárusi sem stýrði flutningi á fyrsta útvarpsleik Agnars, Förinni til Brazilíu, árið 1953 og nokkrum árum síðar Gauksklukkunni í Þjóðleikhúsinu. Agnar lést ekki fyrr en árið 2006 og var við góða andlega heilsu til dauðadags, að heita má. Ég nefni líka danska kollega, menn eins og leikarann Ebbe Rode eða leikstjórann Sam Besekow sem vann með Lárusi á yngri árum. Enn furðulegra er að Þorvaldur sneiðir beinlínis hjá ákveðnum ritum og ritsmíðum sem honum, sem ábyrgum fræðimanni, var skylt að nýta sér - og maður á afskaplega erfitt með að trúa að hann hafi neitað sér um að glugga l- Hann vitnar til dæmis hvergi til endurminninga þeirra Ævars R. Kvarans °g Árna Tryggvasonar sem lærðu báðir hjá Lárusi og segja báðir af kynn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.